Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 47

Æskan - 01.11.1976, Síða 47
,,Ó hjálp, hjálp, hjálpið þið mér, égfasturer," _ og harin grætur, hljóóar og hrín, ,,Ó mamma, mamma mín.“ Mamma Bóla heyrir hljóóin inni í sínum bæ, heyrir hann Góla sinn gráta sí og æ og hleypur út og hrópar ,,Bóli, Óli og Vóli ætlið þið ekki að hjálpa litla Góli og bráðum komin jól og ég er önnum kafin af verkum mörgum hlaðin. Ég baka, elda og þvæ og Róli pabbi þarf að fara niðrí bæ aö kaupa jólavarninginn hann þarf að fara í kaupstaðinn. Kaupir hann þar rúsínur, súkkulaói og kex og ótal margt fleira sem engum má segja. Og svo þarf hann að fara langt inn í dal sem þú færð ei séð að höggva jólatréð." Og strákarnir allir og stelpurnar líka ætla að hjálpa öll til að skreyta jólatréð og hengja á það kerti og kúlur og allskyns gylltar súlur og poka með sælgæti góðu og eplin sætu og rjóöu. Bóla og Róli og krakkarnir allir — Þau halda öll gleðileg jól — þau fá gjafir og gott — og graut úr Grýlupott. en einu ég gleymdi það er gleðileg jól! frá honum litla Gól! Kettlinqarnir Þrír litlir kettlingar sitja rólegir við gat, sem er á gólfinu í þeirri von, að músin, sem þar á heima, komi upp svo þeir geti étið hana. Músin kemur ekki og þeir verða leiðir og vita ekki að músin er komin og situr fyrir aftan þá og bíður þess að þeir fari burt svo hún geti farið í holuna sína og komist heim. ÆSKAN — í bókaskrá blaðsins er boðið upp á mörg hundruð bóka 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.