Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 57

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 57
1 Neskirkja í Aðaldal Hvaö vantar þessa kirkju af því, sem flestar aðrar kirkjur hafa? Það mun ekki standa á svari ykkar, sem skoðið þessa mynd. Það er vitanlega turninn. En samt þarf enginn að efast um það að þetta er kirkja, hús guði vígt, honum helgað. Það sýnir krossinn. Þar er messað, þar eru börnin færð Frelsaranum í heilagri skírn, þar eru þau fermd og þar eru framliðnir sveitungar kvaddir á helgri minningarstund. Þessi kirkja er í þeirri fallegu, sviphýru sveit Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún stendur á bæ þeim, sem heitir Nes. Þar hefur kirkja staðið í aldaraðir. Þar var fyrrum prestssetur en hefur nú lengi verið bóndabær. Neskirkja er nú 73 ára gömul en er hið besta hús, því að henni hefur verið vel haldið við. Þegar hún var 50 ára voru gerðar á henni rækilegar endurbætur. Við það tækifæri orti einn sóknarnefndarmaður Nessóknar, Arn- ór Sigmundsson, bóndi í Árbót, kvæði til kirkju sinnar. Úr því kvæði skulu birt þessi fallegu erindi: Vér horfum um öxl. í hálfa öld hér hefir þú kirkja vor staðið, köld og fátæk,. . . en þó svo fögur. Hvort hefir þú létt oss lífsins þraut, og Ijósgeislum stráð á vora braut? Það hygg ég, oss muni flestum finnast og finnum nú hjá oss þörf að minnast. Þitt hlutverk, kirkja, er að beina oss braut til bjartara lífs gegnum sorgir og þraut. Þinn kross bendir hugum til hæða. Ef byggja skal fegri og bjartari heim, hvert brjóst þarf að geyma og vaxta þann seim, sem þjóðirnar gerir að meiri mönnum og máttugri af trú og kærleika sönnum. G. B. fyhr, því öll húsgögnin voru við barna hæfi. Rétt þegar hann var kominn í þægilegar stellingar komu strákarnir aftur og sögðu: „Frændi, ef þú vilt lesa, þá verðurðu að finna þér annan stað því við ætlum að byggja stórskipa- höfn hérna í herberginu.“ ..Æ, blessaðir, byggið þið höfnina inni í viðhafnarstof- "nni, því ég vil síður hreyfa mig héðan." Svo talaði hann við sjálfan sig um óþekktar krakkaorma. En Rip, Rap og Húp litu á hann undrandi og spurðu svo, hvort hann væri ekki í jólaskapi. Andrés stóð þá upp stynjandi, því auðvitað var hann í jólaskapi. Hann fór svo inn í svefn- herbergið og lagði sig þar á grúfu. ur og sögðu: „Við skulum taka höfuðleðrið af bleiknefinum.” (Indíánar kölluðu hvíta menn bleiknefi til forna). Andrés önd varð svo hræddur, er hann heyrði þetta, að hann þaut út úr herberginu og faldi sig bak við tré í húsagarðinum. Hann hafði tekið nokkra frakka úr forstofunni til að skýla sér. Það var gott veður og það fór vel um hann í frakka- hrúgunnni, svo hann fór að lesa í bókinni um barnaupp- eldið og komst út að kafla, sem hét: Börn eiga að vera frjáls, en þó verða þau að skilja, að fullorðiö fólk á líka rétt á að búa í íbúðinni. Frásögn og myndir eftir Walt Disney. ..Kannski er hér friður," sagði hann og fór að lesa hókina. Þá sá hann að á náttborðinu var önnur bók til hans. Þetta var þykkur vísindadoðrantur um barnaupp- e'di. Hann fór að lesa, en féll í fastasvefn áður en hann hafði lesið tvær blaösíður í bókinni. Enn hafði Andrés ekki lært mikið um fræðilegt barnauppeldi og þess vegna varð honum hverft við er strákarnir komu stormandi inn með fjaðrahatta og indíánaaxir. Þeir ráku upp stríðsösk- ÆSKAN — Verið góð við systkini ykkar og forðist þrætur við þau 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.