Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 74

Æskan - 01.11.1976, Síða 74
Hljómsveitln Paradís. Ljósmynd: Gunnar Andrésson. — Nú virðast hljómplötur með ís- lenskum textum ganga betur. PARADiS: Miðað við söluna á okkar plötu virðist þetta nú ekki alveg einhlítt. Við teljum ekki til fyrirmyndar þá texta, sem eru á íslenskum plötum í dag, og þá eigum við sérstaklega við tvær hljóm- sveitir. Þar með er ekki sagt að við séum til fyrirmyndar varðandi hvernig okkar ensku textar séu unnir. Stundum semjum við textana við lögin og öfugt; það kom einu sinni fyrir að okkur vantaði texta við lag, og af algerri tilviljun rákumst við á texta, sem lagður hafði verið til hliðar, en reyndist hæfa viðkomandi lagi mjög vel. — Hvað um heimsfrægð? PARADÍS: Við vitum vel hvað þú ert að fara, Benni, en það er ekkert leyndarmál að við stefnum að því að ná vinsældum erlendis. — Er þetta ekki orðin gömul tugga og götótt? PARADÍS: Það má vel vera, en við vilj- um benda á að Gunnar Þórðarson virðist vera að ryðja veginn. — En hafið þið ekki í huga þann aldursflokk, sem lætur sér nægja að sitja heima við útvarpstækið? PARADÍS: Ef við fengjum viðunandi íslenska texta, þá mundum við hiklaust nota þá, en fram að þessu hefur það ekki gerst, en að sjálfsögðu yrði það aðeins fyrir okkur hér á landi. En þeir yrðu að vera á góðu máli og falla jafnframt vió okkar lög. — Er það ekki mögulegt að þið séuð meira eða minna undir áhrifum frá er' lendum hljómsveitum, þegar þið semjið ykkar lög? PARADÍS: Það má vel vera, en það er ekki gert af ráðnum hug, en eru ekki allir meira eða minna undir áhrifum frá öðr- um? Undir hvaða áhrifum ert þú, þeQar þú ákveður efni í þennan þátt? Nú varð spyrillinn hvumsa og sagð' síðan: Ég er undir sterkum áhrifum fra þætti, sem birtist ívikublaðinu Fálkanum 1964—1965. Nú þótti tíðindum sæta að innan Para- dísar væri sterk stjörnudýrkun og att er þá við söngvarann. PARADÍS: Við störfum sem ein heild: hvort skrifarar pop-þátta, eða aðdáendnr okkar taka einhvern okkar fram y1 annan, er þeirra mál. Nú fóru menn að stilla hljóðfærin. °9 undirritaður tók að sýna á sér fararsnið. en mælti áður en hann fór: Þetta kemur i jólablaðinu. Það flefur á bátinn Munið þiö ekki eftir sjóurunum eða eins og þeir nefna sig „Sailors". Lag þeirra „Girls, Girls, Girls" náði miklum vinsældum hér heima. Hljómsveitin samanstendur af Englendingum. Frökkum og ekki má gleyma Norömanninum, en hann heitir Georg. Á myndinni eru Ijósmyndafyrirsætur látna skreyta myndina af „Sjómönnunum", en hvort þær geta sungið — það er aftur annað mál. ÆSKAN — Kaupendur, það er ykkar hagur að upplag blaðsins geti aukist 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.