Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 78

Æskan - 01.11.1976, Síða 78
Þegar allir smjörkögglar eru muldir burtu, er byrjað að hella vatninu í deigið. Deigið er elt, þangað til það sleppir borðinu. Þá er skorið í það þvers og langsum og það geymt á köldum stað í 2 klst. Eftir 2 klst. er deigið flatt út í fer- hyrndan flöt. Vá pund smjör, sem eftir var, tekið og mulið yfir flötinn, þó þannig að ca. 5 cm séu auðir frá brún. Að því loknu er deigiö lagt saman í tvennt og brúnirnar brotnar upp á deigið og flatt léttilega út í aflangan flöt. Þá er deigið lagt saman í þrjá jafna hluti og flatt út aftur þrisvar sinnum eins. En ágætt er, að deigið sé látið hvílast á köldum stað í 10 mín. milli þess, sem það er flatt út. í fjórða sinn brjótið þið deigið þannig saman, að brúnirnar mætist, síðan lagt aftur saman þannig, að það liggi saman í 4 jöfnum lögum. Er þá deigið flatt út í síðasta sinn, og má þá byrja að forma úr því kökur t. d. butterdeig, vínar- brauð og lengjur, Napóleonskökur o. fl„ o. fl. Smjördeigstoppar eru mjög fallegir og góðir. Smjör- deigið er flatt þunnt út, stungið út á stærð við tíukrónapening. Síðan eru þær stungnar út með prjóni og bak- aðar Ijósbrúnar við góðan hita. Þegar kökurnar eru orðnar kaldar, er epla- mauki smurt á þrjú lög. Smyrjið síðan smjörkremi utan á kökurnar og veltið þeim upp úr kókosmjöli. Smjörkrem er búið til á þann hátt, að 100 g smjör og 100 g strausykur er þeytt saman ásamt 1 teskeið at steyttum kanil. Betty-bollur % pund smjör, hrært út með 1/z pundi sykri, 2 eggjum, 'A pundi kart- öflumjöli og 3A pund hveiti og 2 teskeiðum af lyftidufti; '/2—1 peli af mjólk, hrært í eftir þörfum. Þessar kökur er Ijúffengar með kaffi og bakaðar [ litlum kökuformum við góðan hita. Gyðingakökur 1 pund hveiti, 3A pund smjör, 'á pund sykur, 2 egg, 'A teskeið hjartar- salt. Þetta er mulið vel milli handanna- Síðan flatt þunnt út með kökukefli. stungið út með glasi. 1 egg er hrært út og smurt á kökurnar. Blöndu af gróf- um sykri og smátt söxuðum möndlum stráð yfir. Kökurnar bakaðar Ijós- brúnar við góðan hita. Einu sinni til forna var prestur í Hruna í Árnessýslu, sem mjög var gefinn fyrir skemmtanir og gleðskap. Það var ávallt vani þessa prests, þegar fólkið var komið til kirkju á jólanóttina að hann embættaði ekki fyrrj part næturinnar, heldur hafði dansferð mikla í kirkjunni með sóknarfólkinu, drykkju og spil og aðrar ósæmilegar skemmtanir, langtfram á nótt. Presturinn átti gamla móður, sem Una hét; henni var mjög á móti skapi þetta athæfi sonar síns og fann oft að því við hann. En hann hirti ekkert um það og hélt teknum hætti í mörg ár. Eina jólanótt var prestur lengur aö þessum dansleik en venja var. Fór þá móðir hans, sem bæði var forspá og skyggn, út í kirkju og bað son sinn hætta leikn- um og taka til messu. En prestur segir, að enn sé nægur tími til þess, og segir: ,,Einn hring enn, móðir mín.“ Móðir hans fór svo inn aftur úr kirkjunni. Þetta gengur í þrjár reisur, að Una fer út til sonar síns og biður hann að gá að guði og hætta heldur við svo búið en verr búið. En hann svarar ávallt hinu sama og fyrri. En þegar hún gengur fram kirkjugólfiö frá syni sínum í þriðja sinn heyrir hún, að þetta er kveðið og nam vís- una: ,,Hátt lætur í Hruna, hirðar þangað bruna. Svo skal dansinn duna, að drengir megi það muna Enn er hún Una, og enn er hún Una.“ Þegar Una kemur út úr kirkjunni sér hún mann fyrir utan dyrnar; hún þekkti hann ekki, en illa leist henni á hann og þótti víst að hann hefði kveðið vísuna. Unu brá mjög illa við þetta allt saman og þykist nú sjá, að hér muni komið í óefni og þetta muni vera djöfullinn sjálfur. Tekur hún þá reiðhest sonar síns og ríður í skyndi til næsta prests og biöur hann koma og reyna að ráða bót á þessu vand- kvæði og frelsa son sinn úr þeirri hættu, sem honum sé búin. Prestur sá fer þegar með henni og hefur með se marga menn, því tíöafólk va ekki farjð frá honum. En þeir koma að Hruna var kir an og kirkjugarðurinn so inn með fólkinu í °9 Þe, heyrðu ýlfur og gaul ni r' að örðinni. Enn sjást rök til ÞesS lún hafi staðið uppi ' ^rU ^ >n svo heitir hæð ein’ nf sem )ærinn dregur nafn a • itendur undir henni. En jetta segir sagan, að k'r íafi verið flutt niður Irunann, þangað sem huhaf| iú, endaersagtaðald ærið dansað síðan á jólan Hrunakirkju. , H „f OT6Magaskras.lt8' Jóni Norðmann).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.