Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 92

Æskan - 01.11.1976, Síða 92
Eins og við mörg önnur spil er notaður teningur og mislitar tölur, og svo færið þið tölurnar eftir því hvað margir punktar koma upp á teningnum þegar þið kastið honum. — Gaman væri að hafa smá verðlaun handa þeim sem vinnur. 4. Ef þú kemst ekki lengra en á reit 4 verður þú að byrja aftur. 9. Þér gengur vel og þú mátt færa þig um 2 reiti í viðbót. 13. Þú hefur verið óheppinn og lent í torfu af fljúgandi diskum og kemst ekki lengra og verður að bíða eina umferð. 16. Nú gengur allt vel og þú færð aukakast. 19. Þú ert á mikilli ferð og mátt þess vegna færa þig um 3 reiti áfram. 24. Þarna kemur halastjarnan fljúgandi á braut þína svo þú verður að fara til baka um 4 reiti til að reka þig ekki á halann. 28. Þú hefur lent hjá viðgerðarstöð til þess að láta yfirlita geimskipið. 35. Það er mikil ferð á eldflauginni og þú mátt kasta tvisvar aftur. 39. Það er þreytandi að sjá ekkert nema tóman geiminn svo þú ferð að lesa í bók, en þá minnkar hraðinn allt í einu og þú færist aftur um 3 reiti á 36. 44. Loksins ertu kominn í nálægð tunglsins. Þú býrð þig undir lendingu og lendir mjúkri lendingu á tunglinu. Sá sem verður fyrstur til tunglsins, hefur unnið leikinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.