Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 27

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 27
 Ai in ^BJÖSSI BOLLA SUMARÆVINTÝRI 33. En hvað var nú þetta, sem kom á fleygiferð eftir teinunum? Líklega er þetta það, sem þeir kalla járnbrautareiðhjól? Kannski gæti ég fengið að fljóta með til baka. Á þessu hjóli sat maður í einkennis- búningi járnbrautanna. 34. „Nei! hó! taktu mig með góði maður ég þarf að ná lestinni." Og Bjössi veifaði og hrópaði til mannsins eins hátt og hann gat. Maðurinn stansaði alveg hissa á því að hitta fáklæddan strák þarna úti í óbyggðum skógarins. 35. Jú, tiann mátti gjarnan hoppa upp á hjól og halda sér fast, sagði ókunni maðurinn. Og á leiðinni fékk hann að heyra alla söguna um týndu buxurnar og kapphlaupið mikla, sem Bjössi vann, án þess þó að vita eiginlega af því. 36. Þeir komu fljótlega til járnbrautarstöðvarinnar. Þar fékk Bjössi að vita að næsta lest færi ekki fyrr en seint um kvöldið. Hann tók því með ró og settist á bekk undir stöðvarklukkunni. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.