Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1989, Qupperneq 44

Æskan - 01.12.1989, Qupperneq 44
A réttum stað á réttum tíma. Hæ, hæ, kæri þáttur! Mig hefur lengi langað til að skrifa en loks látið verða af því. Þegar ég er hrifin af strákum eða sé sæta stráka þá langar mig til að komast í kynni við þá! Ég er ekki eins og sumar stelpur þegar þær sjá sæta stráka. Þær tala við þá, eru ekkert að skafa utan af því. En ég þori ekki að tala við þá! Ég held alltaf að ég eigi enga möguleika. Samt horfa þeir alltaf á mig. Þegar mig langar til að tala við þá, þá held ég alltaf að þeir taki mér illa og segi mér að hypja mig. Ég er ekkert ljót þótt ég segi sjálf frá, en þegar ég sé sæta stráka horfi ég bara á þá og verð feimnari en ég er (ég er aldrei mikið feimin) og hef ekki kjark til að tala við þá. Er ég öðruvísi en aðrir? Er þetta kannski eðlilegt hjá ung- lingum. Kæri þáttur! Ég verð að fá svar. Ekki segja mér að gleyma þeim. Sumir þeirra eru svo sæt- ir að ég er alltaf að hugsa um þá. Hvað geturðu lesið úr skrift minni. Hvað er ég gömul og hvernig lít ég út og hvernig er skap mitt? Þökk fyrir birting- una. Birtu þetta fljótt því að ég er rosalega óþolinmóð. Star. Svar: Allt er þetta á eðlilegum nót- um, heyríst mér. Feimni þín í tengslum við stráka stafar trú- lega einfaldlega af því að þér finnst þú ekki nógu örugg og til- búin. I þessum málum skipta tímasetningar miklu máli. Það getur veríð langt bil á milli þess að hafa auga fyrir sœtum strák- um og þess að hefja samrœður eða koma sér í samband við þá á annan hátt. Þinn tími er ekki kominn enn þá. Haltu áfram að hugsa jafn já- kvœtt um sjálfa þig og þú gerir núna og byggja upp trausta sjálfsmynd. Þú veist af ýmsum góðum kostum þínum og það er gott að kannast við þá. Enn þá njóta þeir sín ekki allir en þeir eru þarna samt. Njóttu þess að virða strákana fyrir þér og verða hrifin af þeim. Ekkert liggur á og nœstu skref koma í rólegheitum. Valdabarátta við mömmu Kæri Æskuvandi! Mér finnst ég eiga við mikið vandamál að stríða. Það er þannig að ég á tvær systur, 6 ára og eins árs. Ef mamma segir mér t.d. að gæta systur minnar þá spyr ég kannski: „Af hverju" Þá segir hún: „Af því að ég segi það,“ og slær mig utan undir eða fer í klossa og sparkar í mig. Þetta gerir hún ef maður gerir ekki allt eftir hennar höfði. Mamma reykir hka. Hún sagðist ætla að hætta 1. október en nýtur þess að blása reyknum framan í mig en ég þoli það ekki. Hvað á ég að gera? Með fyrir fram þökk, Eden. :1 i s .1 f I l 1 j i * 7 5 í 7. 7 6 t; fj *- íi » I t jj Svar: Það er greinileg valdabarátta á ferðinni á milli ykkar mœðgna. Þú óskar eftir skýring- um og rökum þegar mamma þín biður þig að gœta systur þinnar. Henni líkar ekki að þú skulir biðja um slíkar skýringar og tel- ur að þú eigir að hlýða orða- laust. Þannig er hugsanlegt að þessi barátta magnist á milli ykkar. I slíku stríði er þó ekkert sem réttlœtir ofbeldi. Af bréfi þínu virðist mér sem þú sért elst, a.m.k. af systrun- um. Það er ábyrgðarmikil staða og oft œtlast foreldrar til meira af elsta barni í fjölskyldunni en þeim sem yngri eru. Ekki veit ég hvort það er þannig íþinni fjöl- skyldu. Þú minnist ekki heldur á föð- ur þinn í bréfinu, hvort hann skipti sér af baráttu ykkar. Gceti hann ef til vill látið til sín taka 44 Æskan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.