Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 46

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 46
Strætisvagnar Reykjavíkur aka um 44 mílljónir kílómetra á ári! Texti: Elísabet Elín 14 ára. Hörður Gíslason skrifstofustjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Ljósm.: Gudmundur Viðarsson Flestir krakkar og unglingar eru örugg- lega sammála um að strætisvagnar séu nauðsynlegir. Okkur finnst sjálfsagt að geta tekið strætó í skólann eða farið með þeim um allan bæ og hugsum sjálfsagt aldrei um hversu lengi strætisvagnar hafa þjónað íbúum Reykjavíkurborgar. ÆSKAN leitaði til Harðar Gíslasonar skrifstofustjóra hjá Strætisvögnum Reykjavíkur og spurði hann ýmissa spurn- inga um strætisvagnana: Hvenær var fyrirtækið stofnað? „Dagana 24. og 25. ágúst 1931 var hald- inn stofnfundur „Strætisvagna Reykjavíkur hf.“ Nokkur hópur einstaklinga stofnaði fyrirtækið og átti það. Reykjavíkurborg keypti vagna og rekstrarvörur fyrirtækis- ins í ágúst 1944.“ Hvenær kom fyrsti strætisvagn- inn til íslands? „Fyrstu sex vagnagrindurnar komu til borgarinnar 1931 og voru teknar í notkun það ár og á næsta ári en yfirbyggingar voru gerðar hér.“ Hvaðan voru fyrstu vagnarnir og hvaðan kaupið þið vagnana núna? „Fyrstu vagnarnir voru af „Studebaker" gerð frá Bandaríkjunum. Til er módel af fyrsta vagninum og er það í vörslu S.V.R. Frá 1975 hafa eingöngu verið keyptir sænskir vagnar en þar áður einnig þýskir vagnar." Eru til margar tegundir strætis- vagna í heiminum? „Það eru um 160 framleiðendur undir- vagna í heiminum en á undirvagna eru ým- ist smíðaðir strætisvagnar eða langferða- bílar." Hefur einhvern tíma komið til tals að hafa tveggja hæða vagna hérna eins og algengt er til dæmis í Englandi? „Einu sinni var fluttur hingað tveggja hæða vagn og hafður til sýnis en hann var fluttur út aftur enda þá orðinn nokkuð 46 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.