Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Síða 58

Æskan - 01.12.1989, Síða 58
Vissir þú...? . . .að hið yfirvegaða bandaríska rokkblað, Rolling Stone valdi „London Calling" með Clash „Plötu níunda áratugarins". Val- ið þykir réttmætt en hefur vakið athygli. í fyrsta lagi var Clash ensk hljómsveit og vígi hennar var evrópskt. í öðru lagi kom platan út 1979 þó að hún bærist ekki til Ameríku fyrr en ári síð- ar. . . .að rök gagnrýnenda Rolling Stone-blaðsins fyrir því að „London Calling" sé plata ára- tugarins eru þessi: Platan var á sínum tíma áræðnasta og best heppnaða skrefið út úr einhæfu pönkrokki yfir í gróskufullt litríkt nýrokk. Á þann hátt var „London Calling" áhrifamesta plata ára- tugarins. . . .að í frétt DV af vali Rolling Stone á plötu áratugarins er „London Calling" kölluð pönk- plata. Sú skilgreining er röng. Af 18 lögum plötunnar er ekki eitt einasta pönkrokklag. Músíkin á plötunni er hræringur úr blússtíl- um, djassi, reggí, popprokki o.fl. Easterhouse með vinsælt myndband ■ . .að vinsælustu músíkmyndböndin á dagskrá Stöðvar 2 að undanförnu eru „Come Out Fighting'' með írsk- ensku sveitinni Easterliouse og óútgefið lag með nýrri hljómsveit, Óvæntri ánægju. Svo vill til að liðsmenn Ovæntrar ánægju eru starfsmenn Stöðvar 2, allir nema raddsterki söngvarinn Sævar Sverris- son, fýrrverandi söngvari Spilafífla og Egó-flokksins. Vinsældir rokklagsins með Óvæntri ánægju er ekki hægt að rekja einvörðungu til tengsla hljóm- sveitarinnar við Stöð 2 heldur miklu frekar til þess að lagið er gott og málefnið gott. Lagið er liður í herferð unglingadeildar Rauða krossins „Unglingar gegn ofbeldi". Hljómsveit níunda áratugarins, Clash Bootiegs frá Akranesi . . .að vegir bárujárnsrokksins eru órannsakanlegir. Platan „WC Monster" með BootlegS var ekki fyrr komin út en hún var sett á bannlistann hjá Bylgjunni/ Stjörnunni. Þar er hún í góðum félagsskap með plötum Bubba, Megasar og reyndar flestra ís- lenskra rokkara. Bannið kom ekki í veg fyrir að platan seldist í mörg hundruð eintökum á nokkrum dögum án auglýsinga og án kynn- ingar. Það undarlegasta er þó að platan fékk góða umfjöllun í belg- ísku blaði sem skaut þar með ís- lenskum fjölmiðlum ref fyrir rass. Eiríkur Hauksson, söngvari Artch Hijómsveitin Ham ■ . .að fyrsta breiðskífa ís- lenska Ham-floKksins, „Buff- alo Virgin", fékk ítarlega um- fjöllun í bresku poppblöðun- um riME og Sounds. Bæði blöðin gáfu plötunni bestu einkunn og hrifust sérstaklega af áhrifaríkri útfærslu Mam- piltanna á gamla Abba-laginu „Voulez-Vouz". . . .að í Bandaríkjum Morður-Am- eríku er rekin hliðstæð þjónusta við Qulu línuna hérlendis. Fólk getur hringt T ákveðið sTmanúm- er og fengið að heyra nýjar poppfréttir og vinsældallsta. Morður-amerTska „<3ula ITnan" hefur að undanförnu auglýst sér- staka þungarokksdeild. Fólk hringir til „ITnunnar" og fær þá að heyra plötuna „Another Ret- urn.. ." með norsk-Tslensku bárujárnssveitinni Artch. frá1 upphafi til enda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.