1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 6

1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 6
1. MAÍ 2 Æ Avarp. í dag vill Alþýðuflokkurinn með þessu litla riti ná til vina sinna og velunnara um allt land. Tilgangurinn er sá að alþýða sameinist um allt land, minnist og fagni yfir unnum sigrum, dragi lœrdóma af reynzlunni, og safni kröftum til nýrra átaka. Þennan hátiðisdag er skorin upp herör um allt land, rneðal alþýðufólksins, ekki til þess að óeirðir eða bardagar hljótist af, heldur til að efla samhug og einingu meirihluta þjóðarinnar, samhug um dœgurkröfurnar og einingu í baráttunni fyrir velferðarmálunum. Við minnumst sigra alþýðusamtakanna ekki sem lokasigra, heldur sem nýrra áfanga á leið þeirra að settu marki. Víð lítum á það sem mistekist hefir, ekki til að láta hugfallast, eða til að viðurkenna vopnaburð andstœðinganna, heldur til að brýna okkar eigin vopn og mœta ullri andstöðu með styrku skipulögðu starfi. Alþýðuflokkurinn óskar allri alþýðu til hamingjj með baráttu- og hátíðisdag hennar 1. maí. Hann er þess fullviss, að beri alþýðan gœfu til að standa saman i einni órofinni, skipulagðri fylkingu, Al- þýðusambandi íslands, þá muni alþýðunni vel farnast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.