Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 6

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 6
4 VALSBLAÐIÐ Frá Valsdeginum 11. ágúst siSastliSiS sumar. LeikaS á öllum völlum. Mamma og pabbi og áSrir Valsunnendur horfa á „sina menn“. Valur er stórt félag, sem hefur yfir 1000 félagsmenn. Eignir fé- lagsins skipta milljónum króna. Miklir fjármunir fara um hendur deilda og nefnda. Það má því ekki vera tilviljanakennt hverjir taka mikilsverðar ákvarðanir. Það sem talið er að fulltrúa-aðalfundur hafi meira gildi heldur en aðal- fundur með núverandi sniði, er, að tryggt þykir, að allir starfandi framámenn félagsins mæti á fund- um, ásamt öðrum áhugasömum fé- lagsmönnum. Frumvarp þetta var lagt fyrir framhaldsaðalfund 2. des. s.l. Frumvarpið náði ekki fram að ganga, og var fellt, en þar sem um lagabreytingu var að ræða, þurfti % til að það næði samþykki. Tímanýting íþróttahússins er mjög góð, eins og undanfarin ár. Með tilkomu badmintondeildar er nú aukin þörf fyrir meira hús- rými, og er vissulega tímabært að athuga möguleika á byggingu nýs íþróttahúss. 1 sumar og haust var skipt um gólf í íþróttasalnum, og salurinn málaður og lagfærður. Áður en gamla gólfið var rifið, hélt stjórn- in hlutaveltu í salnum, og var hún sæmilega sótt. Félagsheimilisnefndin réði nýja húsverði, sem nú hafa starfað með miklum ágætum í eitt ár. Nefndin vinnur nú að því að nýta félags- heimilið betur en hingað til. Fram- kvæmda- og vallanefnd hefur aðal- lega unnið að jarðabótum og fegr- un svæðisins. Unglingaflokkur á vegum borg- arinnar vann síðastliðið sumar að lagfæringu og snyrtingu á svæð- inu. Á aðalfundum undanfarinna ára og auk þess meðal ýmsra Vaisfé- laga, hefur oft verið minnzt á það, að gaman væri að koma upp eða stofna til Valsdags að Hlíðarenda. Þar sem sitt hvað færi fram og sýnt væri af starfsemi félagsins, fyrst og fremst aðstandendum fé- lagsmanna, eldri og yngri og þó kannske frekar yngri. Lengst af var þetta þó umtalið eitt o g af framkvæmdum varð ekki, þar til að á síðasta aðalfundi var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Vals haldinn 11. Þá kom Valsblaðið út undir sömu stjórn og áður. Var blaðið hið vandaðasta að allri gerð, svo sem áður. Starfið í Val verður æ umfangs- meira með hverju ári. Það er því mikil vinna, sem margir leggja á sig til að okkar ágæta félag geti haldið áfram að þjóna því hlut- verki sem því er ætlað. marz 1968 samþykkir að fela stjórn félagsins, að sjá um, að efnt verði til Vals-dags einu sinni ár hvert." Þessi tillaga var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegnþremur. Meðþessari samþykkt var loku fyrir það skotið að stjóm- in gæti skotið sér undan fram- kvæmdinni, þar sem beint og ótví- rætt var fyrir hana lagt að fram- kvæma þetta á starfsárinu, eða fá yfir sig harða og réttmæta gagn- rýni, þegar þar að kæmi, fyrir að bregðast því valdi, sem var ofar öllu öðru valdi í félaginu — aðal- VALSDAGU RIN N 1968
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.