Valsblaðið - 24.12.1968, Side 12

Valsblaðið - 24.12.1968, Side 12
10 VALSBLAÐIÐ Valur—Fram 0:5 Valur—Víkingur 1:2 Miðsumarsmót, Valur í 3.—4. sæti, hlaut 2 stig, skoruðu 3 mörk gegn 6. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 1:0 Valur—Fram 0 :3 Valur—K.R. 2:3 Haustmót, Valur í 2. sæti eftir aukaleik við Víking, Valur hlaut 4 stig, skoruðu 9 mörk gegn 8. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 4:0 Valur—Fram 3:0 Valur—Víkingur 2:0 Valur—Víkingur 0 :4 5. flokkur C. Reykjavíkurmót, Valur í 3. sæti, hlaut 2 stig, skoruðu 3 mörk gegn 4. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 2:1 Valur—Fram 0:1 Valur—Víkingur 1:2 Miðsumarsmót, Valur sigurveg- ari eftir aukaleik við Fram. Valur hlaut 6 stig, skoruðu 10 mörk gegn 3. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 5:0 Valur—K.R. 1:2 Valur—Fram 2:1 Valur—Fram 2:0 Haustmót, Valur í 2. sæti, hlaut 4 stig, skoruðu 7 mörk gegn 6. Leikir Vals fóru þannig: Valur- -K.R. 3:0 Valur- -Fram 3:1 Valur- -Víkingur Þátttaka 1:5 Unnin í mótum mót L M. fl. 3 1 16 1. fl. 4 0 13 2. fl. A. 3 0 13 2. fl. B. 2 0 8 3. fl. A. 3 2 15 3. fl. B. 3 0 9 4. fl. A. 3 0 14 4. fl. B. 3 1 9 5. fl. A. 3 0 14 5. fl. B. 3 0 10 5. fl. C. 3 1 10 33 5 131 SigurSur Jónsson i „vangadansi“ viS Benficamann, en ckki er sœlusvipn- um fyrir aS fara. U J T Mörk Stig % 4 2 7 13- -21 10 38,46 7 5 4 32- -22 19 59,37 4 3 6 17- -22 11 42,30 1 2 5 14- -29 4 25,00 14 0 1 70- -12 28 93,33 3 2 4 25- -25 8 44,44 9 1 4 37- -18 19 67,85 7 0 2 24- - 7 14 77,78 7 2 5 35- -21 16 57,14 4 0 6 17- -23 8 40,00 6 0 4 20- -13 12 60.00 66 17 48 301- -213 149 56,87 SigurSur Jónsson í „vangadansi“ viS Ben- fica-mann, en ekki er sœlusvipnum fyrir aS fara. 1 landsleikjum og úrvalsleikj- um léku eftirtaldir menn. Landslið: Hermann Gunnarsson, Reynir Jónsson, Þorsteinn Frið- þjófsson. Reykjavíkurúrval: Bergsveinn Al- fonsson, Hermann Gunnarsson, Alexander Jóhannesson, Gunn- steinn Skúlason, Páll Ragnars- son, Sigurður Dagsson, Reynir Jónsson, Sigurður Jónsson, Þor- steinn Friðþjófsson. ÚrvalsliÖ: Hermann Gunnarsson, Reynir Jónsson, Sigurður Dags- son, Þorsteinn Friðþjófsson. Landslið 18 ára og yngri: Sigurð- ur Ólafsson. Ljósin: Keypt hafa verið ljós til viðbótar á völlinn og verða þau sett upp innan tíðar. Jónsbikarinn. Bikarinn verður nú afhentur í 5. sinn og hefur 3. flokkur unnið hann að þessu sinni. Fundir. Nokkrir fundir voru haldnir með flokkunum, sýndar myndir og rætt við piltana. Knattspyrnumaður ársins: Her- mann Gunnarsson fyrirliði m.fl. var kjörinn knattspyrnumaður ársins í atkvæðagreiðslu, er dagblaðið Tíminn efndi til. Lokaorð. Stjórnin þakkar öllum þeim mörgu, sem aðstoðað hafa við hin miklu störf í knattspyrnudeild- inni, þeim sem styrkt hafa deild- ina fjárhagslega og öllum þeim, er lögðu hönd að því að gera heim- sókn Benfica svo glæsilega sem raun ber vitni. Margt hefði mátt betur fara í stjórn deildarinnar að sjálfsögðu, en vonandi hefur sæmi- lega á málum verið haldið. Með áframhaldandi samheldni og aukn- um dugnaði og árvekni verður veg- ur Vals í framtíðinni giæsilegur. Leggjumst á eitt um að svo megi verða. M. og 1. fl. 2. fl. 3. fl. 50 °/o 35,71% 75% 3. fl. 4. fl. 5. fl. 75 % 71,74% 52,94%

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.