Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 12

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 12
10 VALSBLAÐIÐ Valur—Fram 0:5 Valur—Víkingur 1:2 Miðsumarsmót, Valur í 3.—4. sæti, hlaut 2 stig, skoruðu 3 mörk gegn 6. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 1:0 Valur—Fram 0 :3 Valur—K.R. 2:3 Haustmót, Valur í 2. sæti eftir aukaleik við Víking, Valur hlaut 4 stig, skoruðu 9 mörk gegn 8. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 4:0 Valur—Fram 3:0 Valur—Víkingur 2:0 Valur—Víkingur 0 :4 5. flokkur C. Reykjavíkurmót, Valur í 3. sæti, hlaut 2 stig, skoruðu 3 mörk gegn 4. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 2:1 Valur—Fram 0:1 Valur—Víkingur 1:2 Miðsumarsmót, Valur sigurveg- ari eftir aukaleik við Fram. Valur hlaut 6 stig, skoruðu 10 mörk gegn 3. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 5:0 Valur—K.R. 1:2 Valur—Fram 2:1 Valur—Fram 2:0 Haustmót, Valur í 2. sæti, hlaut 4 stig, skoruðu 7 mörk gegn 6. Leikir Vals fóru þannig: Valur- -K.R. 3:0 Valur- -Fram 3:1 Valur- -Víkingur Þátttaka 1:5 Unnin í mótum mót L M. fl. 3 1 16 1. fl. 4 0 13 2. fl. A. 3 0 13 2. fl. B. 2 0 8 3. fl. A. 3 2 15 3. fl. B. 3 0 9 4. fl. A. 3 0 14 4. fl. B. 3 1 9 5. fl. A. 3 0 14 5. fl. B. 3 0 10 5. fl. C. 3 1 10 33 5 131 SigurSur Jónsson i „vangadansi“ viS Benficamann, en ckki er sœlusvipn- um fyrir aS fara. U J T Mörk Stig % 4 2 7 13- -21 10 38,46 7 5 4 32- -22 19 59,37 4 3 6 17- -22 11 42,30 1 2 5 14- -29 4 25,00 14 0 1 70- -12 28 93,33 3 2 4 25- -25 8 44,44 9 1 4 37- -18 19 67,85 7 0 2 24- - 7 14 77,78 7 2 5 35- -21 16 57,14 4 0 6 17- -23 8 40,00 6 0 4 20- -13 12 60.00 66 17 48 301- -213 149 56,87 SigurSur Jónsson í „vangadansi“ viS Ben- fica-mann, en ekki er sœlusvipnum fyrir aS fara. 1 landsleikjum og úrvalsleikj- um léku eftirtaldir menn. Landslið: Hermann Gunnarsson, Reynir Jónsson, Þorsteinn Frið- þjófsson. Reykjavíkurúrval: Bergsveinn Al- fonsson, Hermann Gunnarsson, Alexander Jóhannesson, Gunn- steinn Skúlason, Páll Ragnars- son, Sigurður Dagsson, Reynir Jónsson, Sigurður Jónsson, Þor- steinn Friðþjófsson. ÚrvalsliÖ: Hermann Gunnarsson, Reynir Jónsson, Sigurður Dags- son, Þorsteinn Friðþjófsson. Landslið 18 ára og yngri: Sigurð- ur Ólafsson. Ljósin: Keypt hafa verið ljós til viðbótar á völlinn og verða þau sett upp innan tíðar. Jónsbikarinn. Bikarinn verður nú afhentur í 5. sinn og hefur 3. flokkur unnið hann að þessu sinni. Fundir. Nokkrir fundir voru haldnir með flokkunum, sýndar myndir og rætt við piltana. Knattspyrnumaður ársins: Her- mann Gunnarsson fyrirliði m.fl. var kjörinn knattspyrnumaður ársins í atkvæðagreiðslu, er dagblaðið Tíminn efndi til. Lokaorð. Stjórnin þakkar öllum þeim mörgu, sem aðstoðað hafa við hin miklu störf í knattspyrnudeild- inni, þeim sem styrkt hafa deild- ina fjárhagslega og öllum þeim, er lögðu hönd að því að gera heim- sókn Benfica svo glæsilega sem raun ber vitni. Margt hefði mátt betur fara í stjórn deildarinnar að sjálfsögðu, en vonandi hefur sæmi- lega á málum verið haldið. Með áframhaldandi samheldni og aukn- um dugnaði og árvekni verður veg- ur Vals í framtíðinni giæsilegur. Leggjumst á eitt um að svo megi verða. M. og 1. fl. 2. fl. 3. fl. 50 °/o 35,71% 75% 3. fl. 4. fl. 5. fl. 75 % 71,74% 52,94%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.