Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 13

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 13
VALSBLAÐIÐ 11 Reykjavíkurmeislarar Vals 1968. Aftari röö frá vinstri: Jakob Benediktsson, Bjarni Jónsson, SigurSur Dagsson, Jón Ágústsson, Pétur Emilsson, Reynir Ólafsson, þjálfari, Ágúst ög- mundsson, Ólafur Jónsson, Jón Karlsson, Birgir Einarsson, Hermann Gunnarsson. Fremri röS frá vinstri: Bergur GuSnason, Gunnsleinn Skúlason, GuSmunur Frimannsson, mark• ma&ur, Einnbogi Kristjánsson, markmaSur, Jón B. Ölafsson, markma&ur, Þorsteinn Einars- son, markmaSur, Geirar&ur Geirar&sson, Stefán Bergsson. Aðalfundur handknattleiksdeildar Handknattleiksdeild Vals hélt að- alfund sinn 21. ágúst i Félagsheim- ilinu að Hlíðarenda. Fundarstjóri var Ægir Ferdinandsson og ritari Guðmundur Frímannsson. Stjóm siðasta kjörtímabils var þannig skipuð: Garðar Jóhannsson formaður, Guðmundur Ásmundsson varaformaður, Karl H. Sigurðsson gjaldkeri, Finnbogi Kristjánsson bréfritari, Guðbjörg Ámadóttir fmidarritari. Varastjórn: Guðmundur Ingi- mundarson, Sigurður Gunnarsson og Hermann Gunnarsson. Fundir voru haldnir hálfsmánað- arlega yfir vetrarmánuðina, en þeg- ar þörf krafði yfir sumarmónuðina. Fulltrúi Vals í Handknattleiks- ráði var Karl H. Sigurðsson, en til vara Bergur Guðnason og Guðbjörg Árnadóttir. Flokkar deildarinnar tóku þátt í þeim mótum, sem haldin vom, utan húss og innan, og auk þess í Hrað- keppnismóti IR í meistaraflokki, í október 1967. ÆFINGAR OG ÞJÁLFARAR Æfingar voru misjafnlega sóttar hjá flokkunum, mjög vel hjá yngri flokkunum, og hjá þeim eldri fyrri hluta keppnistímabilsins, en þá færðist deyfð í menn og æfingar voru illa sóttar. Þjálfarar á þessu timabili voru: Meistaraflokkur karla: Þórarinn Eyþórsson og Ragnar Jónsson. Annar flokkur karla: Stefán Sand- holt. Þriðji flokkur karla: Sigurður Dagsson. Fjórði flokkur karla: Stefán Bergs- son. Meistara og fyrsti flokkur kvenna: Þórarinn Eyþórsson. Annar flokkur kvenna: Sigrún Ingólfsdóttir. Byrjendur, telpur: Þórarinn Ey- þórsson. Þessu áhugasama fólki er þakkað ánægjulegt samstarf, og sú mikla vinna sem það hefir innt af hendi. MÓT OG LEIKIR Verður nú rakinn árangur hinna ýmsu flokka í mótunum: Meistaraflokkur karla: I Rej'kjavikurmótinu urðu þeir í öðm sæti, hlutu 10 stig, skoruðu 80 mörk gegn 66. I íslandsmótinu innanhúss urðu þeir fjórðu og hlutu 8 stig, skomðu 189 mörrk gegn 199. I íslandsmóti utanhúss urðu þeir þriðju í sínum flokki og hlutu 4 stig, skoruðu 64 mörk gegn 75. I Hraðkeppnismóti ÍR léku þeir einn leik við Hauka og töpuðu 2:10 og vom þar með úr leik. Fyrsti flokkur karla: f Reykjavíkurmótinu urðu þeir 2—3 og hlutu 5 stig, skoruðu 27 mörk gegn 20. I fslandsmótinu léku þeir í A-riðli og hlutu 4 stig, skoruðu 32 mörk gegn 34. Annar flokkur karla: f Reykjavíkurmótinu unnu þeir sinn riðil og hlutu 5 stig og léku siðan tif úrslita við ÍR og unnu með 8:2. I Islandsmótinu léku þeir í A-riðli og hlutu annað sæti með 8 stig, skor- uðu 64 mörk gegn 33. ÞriSji flokkur karla: I Reykjavíkurmótinu hlutu þeir 4 stig og skoruðu 33 mörk gegn 32. I Islandsmótinu hlutu þeir ekkert stig og skomðu 26 mörk gegn 36.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.