Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 16

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 16
14 VALSBLAÐIÐ Jón Karlsson svífur um meÓ knöttinn í hendinni fyrir ofan höfuð og herðar samherja og Þjóðverja. Aðalfundur badmintondeildar Hin ársgamla Badmintondeild Vals (stofnuð 1. sept. 1967) hélt að- alfund sinn 10. sept. og flutti for- maður deildarinnar, Páll Jörunds- son, skýrslu stjórnarinnar, sem hafði verið athafnasöm á þessu fyrsta ári sínu. Stofnendur voru 63 talsins, konur og karlar. Fara hér á eftir kaflar úr skýrsl- unni: Siðastliðinn vetur hafði deildin til umráða 14 tíma i íþróttahúsi félags- ins, og sóttu æfingar á vegum henn- ar um 180 manns. Var mikil aðsókn og eftirspurn eftir timum, þrátt fyr- ir að þeir væru á mjög óhentugum tíma dagsins. Væri vert að minnast þess að bad- mintondeildin er eina deildin í Val sem ekki fær styrk eða fjárveitingu í neinni mynd frá aðalstjórninni eða öðrum. Deildin sendi þátttakendur í öll mótin, sem haldin voru síðastliðinn vetur, og er sérstök ánægja að minn- ast áhuga ungu mannanna og ung- linganna í því sambandi. formaður, Sigurður Gunnarsson varaformaður, Guðmundur Frí- mannsson gjaldkeri, Karl H. Sig- urðsson ritari og Guðmundur Ás- mundsson meðstjórnandi. I varastjórn voru kjörnir: Finn- bogi Kristjánsson, Hrafnhildur Ing- ólfsdóttir og Stefán Gunnarsson. Garðar Jóhannsson, sem verið hefir formaður deildarinnar undan- farin ár, baðst eindregið undan end- urkosningu. Voru honum þökkuð góð störf fyrir deildina. Þá má geta þess, að ákveðnir hafa verið skemmtifundir i vetur, alls 6, til þess að þjappa saman félags- mönnum sem fastast. Þess má einn- ig geta, að deildin hefir 18 tíma í viku fyrir félaga sína í Iþróttahúsi Vals og 2 tíma í viku í íþróttahöll- inni í Laugardal. Mikill áhugi var meðal félags- manna á fundinum, og ákveðinn vilji að halda uppi merki félagsins og handknattleiksins á komandi starfstímabili. Fyrirliðar hinna fjögra sigrandi flokka Vals í Reykjavíkurmótinu 1968, frá vinstri: Bergur Guðnason. fyrirliði meistarafl. karla, Sigrún Ingólfsdóttir, fyrirliði meistarafl. kvenna, og Ólöf Kristjánsdóttir, fyrirliði fyrsta flokks kvenna. Aftan við Sigrúnu er Guðbjörg Árna- dótlir, fyrirliði Islandsmeistara Vals í kvennaflokki 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.