Valsblaðið - 24.12.1968, Page 17

Valsblaðið - 24.12.1968, Page 17
VALSBLAÐIÐ 15 Jón Gíslason, Islandsmeislari í einlifialeik drengja, veilir móttöku verSlaunum fyrir afrekiS. Helgi Benediktsson klappar fyrir félaga sinum. Voru þátttakendur í unglingamót- uni lang fjölmennastir frá Val. Árangur Valsmanna á mótunum varð þessi: Á innanfélagsmóti TBR var þrem- ur piltum boðin þátttaka. Þeir Helgi Benediktsson, Ragnar Ragnarsson og Skafti Guðmundsson kepptu þar og stóðu þeir sig með prýði. Á hinu árlega desembei’móti TBR voru þátttakendur frá Val 9 talsins. Þar sigraði Helgi Benediktsson i sveinaflokki og Jón Gíslason lenti í xirslitaleik í drengjaflokki og tapaði naumlega. Á Islandsmótinu, í einliðaleik, vann Jón Gislason í drengjaflokki, og er hann því fyrsti íslandsmeist- ari Vals í badminton. Auk þess komst Helgi Benediktsson í úrslit í sveinaflokki, en tapaði naumlega. I tvíliðaleik sigruðu Helgi Benedikts- son og Þórhallur Björnsson í sveinafl. Valur fékk þannig 2 Islandsmeist- aratitla af sex mögulegum í drengja- flokkunum. Reykjavíkurmót unglinga var haldið í Valsheimilinu og sá Bad- mintondeild Vals um mótið. I drengjaflokki í einliðaleik sigraði Jón Gíslason og var í úrslitum í tví- liðaTeik með Ragnari Ragnarssyni. I sveinafiokki, einliðaleik, sigraði Helgi Benediktsson, og Helgi ásamt Þórhalli Björnssyni sigruðu í tvíliða- leik. Deildin hélt innanfélagsmót 24. febrúar og var keppt í tvíliðaleik drengja og karla. Engir þátttakend- ur voru í kvennaflokki og væri æski- legt að þær tækju sig á í vetur og sýndu hvað í þeim býr. FYRSTA BADMINTONMÖT VALS INNANHÚSS Fyrsta badmintomnót innan Vals var haldið í Iþróttahúsi Vals 24. febrúar 1968, og var það innanfé- lagsmót. Hófst það kl. 2 síðd. og var lokið um 5,30. Mótstjóri var Einar Jónsson, marg- faldur Islandsmeistari í badminton og mikill og góður Valsmaður. Keppt var í tveimur flokkum: Fyrsta aldursflokki karla og drengja- flokki, aðeins í tvíliðaleik. Sigurvegarar í fyrsta aldursflokki urðu Ormar Skeggjason og örn Ing- ólfsson, eftir aukaleik við þá Sigurð Tryggvason og Hilmar Pietch. I drengjaflokki urðu sigurvegarar þeir Jón Gíslason og Ragnar Ragn- arsson, voru í úrslitum við Jafet Ólafsson og Pétur Árnason. Alls tóku þátt í þessu í'vrsta móti Vals í fyrsta aldursflokki og drengja- flokki: Einstakir leikir fóru þannig: FYRSTI ALDURSFLOKKUR: Ellns Hergeirsson — Þorvaldur Jónasson............. 15—15 Jón IJöskuldsson — Birgir Halldórsson.............. 0— 0 Hilmar Pietch — Sigurður Tryggvason ............... 15—15 Þórður Þorkelsson — Lúðvik Jónsson................. 2— 1 Ormar Skeggjason — örn Ingólfsson ................. 15—15 Þorbergur Halldórsson — Steindór Ólafsson ......... 4— 4 Garðar Jóhannsson -— Ásgeir Friðsteinsson ......... 3—15—15 Birgir Jónsson — Þorsteinn Ingólfsson.............. 15— 7—12 Sigurður Ólafsson -— Ægir Ferdinandsson ........... 15—15 Sverrir Kristinsson — Jóhann Kailsson.............. 1— 3 Sigurður Tryggvason — Hilmar Pietch ............... 15—15 Elías Hergeirsson — Þorvaldur Jónasson............. 11-— 2 Ormar Skeggjason — Örn Ingólfsson ................. 15—15 Garðar Jóhannsson -— Ásgeir Friðsteinsson ......... 0— 0 Kristján Ragnarsson — Friðjón Friðjónsson.......... 15—15 Sigurgeir Steingrimsson — Gylfi Felixson........... 8— 8 Undanúrslit: Sigurður Tryggvason — Hilmar Pietch .......... .... 15—15 Sigurður Ólafsson — Ægir Ferdinandsson............. 0—12 Ormar Skeggjason — örn Ingólfsson ................. 15—15 Kristján Ragnarsson — Friðjón Friðjónsson.......... 3— 4 Orslit: Ormar Skeggjason — örn Ingólfsson ................. 15-—16—18 Sigurður Tryggvason — Hilmar Pietch ............... 10—17—14 DRENGJAFLOKKUR: Jón Gislason — Ragnar Ragnarsson .................. 15-—13—15 Stefán Sigurðsson — Gústaf Nilsson................. 9—-15— 3 Pétur Árnason — Jafet Ólafsson..................... 7—11—11 Guðjón Harðarson ■— Skafti Guðnuuidsson ........... 11— 4— 6 Jón Gíslason — Ragnar Ragnarsson................... 11-—11 Helgi Benediktsson — Þórhallur Björnsson........... 0— 2 Úrslit: Jón Gislason — Ragnar Ragnarsson .................. 11—11 Pétur Árnason — Jafet Ólafsson..................... 8— 4

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.