Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 17

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 17
VALSBLAÐIÐ 15 Jón Gíslason, Islandsmeislari í einlifialeik drengja, veilir móttöku verSlaunum fyrir afrekiS. Helgi Benediktsson klappar fyrir félaga sinum. Voru þátttakendur í unglingamót- uni lang fjölmennastir frá Val. Árangur Valsmanna á mótunum varð þessi: Á innanfélagsmóti TBR var þrem- ur piltum boðin þátttaka. Þeir Helgi Benediktsson, Ragnar Ragnarsson og Skafti Guðmundsson kepptu þar og stóðu þeir sig með prýði. Á hinu árlega desembei’móti TBR voru þátttakendur frá Val 9 talsins. Þar sigraði Helgi Benediktsson i sveinaflokki og Jón Gíslason lenti í xirslitaleik í drengjaflokki og tapaði naumlega. Á Islandsmótinu, í einliðaleik, vann Jón Gislason í drengjaflokki, og er hann því fyrsti íslandsmeist- ari Vals í badminton. Auk þess komst Helgi Benediktsson í úrslit í sveinaflokki, en tapaði naumlega. I tvíliðaleik sigruðu Helgi Benedikts- son og Þórhallur Björnsson í sveinafl. Valur fékk þannig 2 Islandsmeist- aratitla af sex mögulegum í drengja- flokkunum. Reykjavíkurmót unglinga var haldið í Valsheimilinu og sá Bad- mintondeild Vals um mótið. I drengjaflokki í einliðaleik sigraði Jón Gíslason og var í úrslitum í tví- liðaTeik með Ragnari Ragnarssyni. I sveinafiokki, einliðaleik, sigraði Helgi Benediktsson, og Helgi ásamt Þórhalli Björnssyni sigruðu í tvíliða- leik. Deildin hélt innanfélagsmót 24. febrúar og var keppt í tvíliðaleik drengja og karla. Engir þátttakend- ur voru í kvennaflokki og væri æski- legt að þær tækju sig á í vetur og sýndu hvað í þeim býr. FYRSTA BADMINTONMÖT VALS INNANHÚSS Fyrsta badmintomnót innan Vals var haldið í Iþróttahúsi Vals 24. febrúar 1968, og var það innanfé- lagsmót. Hófst það kl. 2 síðd. og var lokið um 5,30. Mótstjóri var Einar Jónsson, marg- faldur Islandsmeistari í badminton og mikill og góður Valsmaður. Keppt var í tveimur flokkum: Fyrsta aldursflokki karla og drengja- flokki, aðeins í tvíliðaleik. Sigurvegarar í fyrsta aldursflokki urðu Ormar Skeggjason og örn Ing- ólfsson, eftir aukaleik við þá Sigurð Tryggvason og Hilmar Pietch. I drengjaflokki urðu sigurvegarar þeir Jón Gíslason og Ragnar Ragn- arsson, voru í úrslitum við Jafet Ólafsson og Pétur Árnason. Alls tóku þátt í þessu í'vrsta móti Vals í fyrsta aldursflokki og drengja- flokki: Einstakir leikir fóru þannig: FYRSTI ALDURSFLOKKUR: Ellns Hergeirsson — Þorvaldur Jónasson............. 15—15 Jón IJöskuldsson — Birgir Halldórsson.............. 0— 0 Hilmar Pietch — Sigurður Tryggvason ............... 15—15 Þórður Þorkelsson — Lúðvik Jónsson................. 2— 1 Ormar Skeggjason — örn Ingólfsson ................. 15—15 Þorbergur Halldórsson — Steindór Ólafsson ......... 4— 4 Garðar Jóhannsson -— Ásgeir Friðsteinsson ......... 3—15—15 Birgir Jónsson — Þorsteinn Ingólfsson.............. 15— 7—12 Sigurður Ólafsson -— Ægir Ferdinandsson ........... 15—15 Sverrir Kristinsson — Jóhann Kailsson.............. 1— 3 Sigurður Tryggvason — Hilmar Pietch ............... 15—15 Elías Hergeirsson — Þorvaldur Jónasson............. 11-— 2 Ormar Skeggjason — Örn Ingólfsson ................. 15—15 Garðar Jóhannsson -— Ásgeir Friðsteinsson ......... 0— 0 Kristján Ragnarsson — Friðjón Friðjónsson.......... 15—15 Sigurgeir Steingrimsson — Gylfi Felixson........... 8— 8 Undanúrslit: Sigurður Tryggvason — Hilmar Pietch .......... .... 15—15 Sigurður Ólafsson — Ægir Ferdinandsson............. 0—12 Ormar Skeggjason — örn Ingólfsson ................. 15—15 Kristján Ragnarsson — Friðjón Friðjónsson.......... 3— 4 Orslit: Ormar Skeggjason — örn Ingólfsson ................. 15-—16—18 Sigurður Tryggvason — Hilmar Pietch ............... 10—17—14 DRENGJAFLOKKUR: Jón Gislason — Ragnar Ragnarsson .................. 15-—13—15 Stefán Sigurðsson — Gústaf Nilsson................. 9—-15— 3 Pétur Árnason — Jafet Ólafsson..................... 7—11—11 Guðjón Harðarson ■— Skafti Guðnuuidsson ........... 11— 4— 6 Jón Gíslason — Ragnar Ragnarsson................... 11-—11 Helgi Benediktsson — Þórhallur Björnsson........... 0— 2 Úrslit: Jón Gislason — Ragnar Ragnarsson .................. 11—11 Pétur Árnason — Jafet Ólafsson..................... 8— 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.