Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 20

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 20
18 VALSBLAÐIÐ Þórarinn Eyþórsson: „Treysti d samstöðu í deildinni milli allra, sem starfa í leik og utan(( Þórarinn Eyþórsson í sínu rélta umhverfi. íslandsmeist- arar Vals (ulanhúss) 1968. Aftari roS frá vinslri: Erla Magnúsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, fyrirliói. RagnheiSur Lárusdóttir, Þórarinn Eyþórsson, þjálfari, Þóranna Páls- dóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir. Fremri röS frá vinstri: Björg GuSmundsdóttir, Soffia GuSmundsdóltir, Sigurjóna SigurSardóttir, markvörSur, OddgerSur Oddgeirsdóttir, markv., GuSbjörg Egilsdóttir, Anna B. Jóhannesdóttir. Mér líkar það vel, að vera kom- inn aftur til starfa með þessu ágæta fólki í deildinni, því þar er ríkjandi rífandi áhugi. Eg er líka ánægður með byrjunina og Reykjavíkurmót- ið. Allir flokkar hafa sýnt mjög góð- an handknattleik, og okkar fólk er að mínu viti með því bezta í mót- inu. Það gerir mann líka bjartsýnni og ánægðari að hafa sér við hlið í stjórninni fólk, sem maður getur fullkomlega treyst og lætur sitt ekki eftir liggja. Það eru stöðugt að koma fram ungir menn, stúlkur og drengir, sem hægt er að binda miklar vonir við, áhugasamt fólk sem vill taka íþrótt- ina alvarlega, og fjöldinn í flokkun- um að vaxa. Ef við tökum Reykjavíkurmótið í meistaraflokki karla, þá hafa 18 menn tekið þátt í þessum leikjum, ■og sýnir það að margir komast að og fá að reyna sig, og að margir hafa tiltrú, og fá reynslu. Þetta þýðir að samkeppnin verður mikil, sem ætti að gefa meiri „breidd“. Það sýnir líka vilja þeirra sem stjórna að gefa ungu fólki tækifæri. 1 kvennaflokknum voru það 14 sem léku. Ég man ekki eftir að svo margir hafi komizt áður að i svona stuttu móti. Það lítur líka vel út með þjálfara og leiðbeinendur í vetur, og vafa- laust á það sinn þátt í því að auka getuna, og það strax á fyrsta mót- inu. Það leit ekki vel út fyrir okkur að fá þjálfara í vetur fyrir meistara- flokk karla, en úr þessu rættist og það betur en við höfðum gert ráð fyrir, fyrir aðstoð góðs vinar míns, sem raunar er úr öðru félagi. Okkur tókst sem sagt að ráða Reyni Ölafs- son, kunnan handknattleiksmann. úr KR og gamlan landsliðsmann. Eftir reynslu okkar af Reyni þenn- an tíma, held ég að það hafi orðið okkar stóri happdrættisvinningur í ár. Hann stjómar æfingunum með myndugleik, er ákveðinn, og veit vel hvað hann viU. Ef til vill hefir þetta verið maðurinn sem okkur liefir vantað um langt skeið. Hann er járn- harður, en vinsamlegur þó, og mér virðist hann henta okkur mjög vel. Við erum því mjög ánægðir með Reyni. Hann leggur áherzlu á þrekþjálf- un leikmanna, og verða þeir að und- irgangast það. Það sem af er hefir mér og okkur öllum þótt sérlega gott að vinna með Reyni. Ég vil við þetta tækifæri þakka Ragnari Jónssyni fyrir samstarfið á siðasta keppnistímahili. Okkur féll vel við hann og þann áhuga sem hann sýndi. En hann var ekki heill heilsu og gat því ekki beitt sér eins og hann hefði óskað. Hugur hans til félagsins og strák- anna er alltaf hinn sami, því oft spyr hann um strákana og hvernig gangi. Við i stjórn deildarinnar höfum verið óánægðir með ýmis atriði í handknattleiknum hjá okkur, heldur Þórarinn áfram. Stundum höfum við átt góða leiki, aðra slæma. Ennfrem- ur hafa komið slakir leikkaflar, og heildarútkoman lakari en við töld- um efni standa til. Undanfarið höf- um við rætt þetta nokkuð, og leitað til leikmanna sjálfra til að finna lausn á málinu. Höfum við í því sambandi skrifað 23 leikmönnum bréf og lagt fyrir þá margar spurn- ingar, sem miða að því að fá þeirra skoðanir á þessu máh, en þær eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.