Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 32

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 32
30 VALSBLAÐIÐ EINAR BJÖRNSSON SEXTUGUR Á þessu ári eða nánar til tekið 21. maí átti Einar Björnsson sextugsaf- mæli, en hann fæddist hér í Reykja- vík 1908, fyrir „austan læk“ góðu heilli, eins og hann segir sjálfur á öðrum stað í blaðinu. Á næsta ári eru liðin 40 ár síðan fundum Vals og Einars bar saman í fyrsta sinni. Hann kom að austan og norðan, fullur eldmóði æsku- mannsins og mikill aðdáandi knatt- sp}rraunnar og félagsmálamaður í bezta lagi. Það munaði ekki miklu að hann hefði „villzt af leið“, en góðu heilli fyrir Val gerðist hann Valsmaður og hefir veríð trúr félagi sínu æ síðan. Mér, sem þessar linur rita, er Ein- ar alltaf minnistæður, ekki sízt fyrir það, að þegar ég sá hann koma fyrst í markið 1929, var hann með stór og mikil gleraugu, og hafði ég aldrei VÁnar Björnsson. sem var þrjá daga í KR, félagsmálamaÖurinn, og kemur þar víÖa viS. séð slíkt fyrr. Þótti mér maðurinn „kaldur“ að hætta á slikt í hörðum knattspyrnuleik, en hann lék með KA frá Akureyri, sem hann tveimur árum áður hafði verið með í að stofna. Þetta voru fyrstu kynni okk- ar Einars, en síðan hafa leiðir okkar legið mjög saman, og það vildi svo til, að háðir gengum við í Val sama árið og háðir komum við utan af landsbyggðinni. Þegar Einar gekk í Val, mun hann ekki hafa sérstaklega gert ráð fyrir að verða einn af snillingum lands- ins í marki, þó hann væri vel lið- tækur í félagi sínu á Akureyri, og meðal þátttakenda þaðan á Islands- mót. Einar æfði að vísu knattspymu með Val um nokkurt skeið, og þá alltaf í marki. Hann var meðal kepp- enda í fyrsta flokki 1930, þar sem liðið varð Islandsmeistari, en því hefir verið minna á loft haldið, en sigrinum í meistaraflokknum. Auk þess hljóp hann við og við í skarð- ið í meistaraflokki, og þá alltaf í markið. Það, sem fyrst og fremst réði því að Einar gekk í félag hér, var með- fædd þrá til að taka þátt í félagslífi og þá ekki sízt í íþrótt, sem honum var hjartfólgin. Það kom líka fljótt í ljós, því ekki hafði hann lengi verið í Val þegar hann var kjörinn í stjórn félagsins, og sat þar um nokkurra ára skeið, hvíldi sig svo um tíma á stjómar- störfum og kom aftur ferskur og út- hvíldur til starfa 1955, og hefir ver- ið þar siðan, og er nú langelzti mað- ur í stjórn félagsins, og aldrei harð- ari og virkari en nú. Árin hafa ekki hrinið á Einari þótt hann hafi þeg- ar sex tugi að baki. Eljan og athafnir fyrir velgengni Vals, í einu og öllu, er hans alfa og omega. Kemur þar til hin marg- þætta reynsla hans í félagsmálum, ákveðnar skoðanir á þeim málum, sem hann fylgir, og svo ekki sízt skeleggur málflutningur á mann- fundum. Er hreinasta unun að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.