Valsblaðið - 24.12.1968, Side 79

Valsblaðið - 24.12.1968, Side 79
VALSBLAÐIÐ 77 NÝR FORMAÐUR K.S.Í. Dagana 23. og 24. nóv. s.l. var háð þing KSI hér í borg. Var þing- ið fjölsótt og miklar og margvís- legar umræður fóru þar fram um fjölda tillagna. Á þingi þessu var kjörinn nýr formaður, en Björgvin Schram sem verið hefur formaður sam- bandsins s.l. fjórtán ár en setið í stjórn þess frá upphafi eða 21 ár, baðst undan endurkosningu. Voru Björgvin Schram þökkuð margvís- leg störf í þágu knattspyrnunnar bæði sem stjórnarmeðlimur og ekki sízt sem formaður um fjölda ára, og færðar gjafir, og sæmdur gullmerki KSl. Á engan er hallað þó fullyrt sé, að Björgvin Schram hefur markað dýpri spor í sögu knattspyrnu- hreyfingarinnar á Islandi en nokk- ur annar einn maður til þessa. Valsmenn hafa vissulega margs góðs að minnast í samskiptum sín- um við Björgvin, sem formann KSl, svo sem aðrir. Meðal annars a------------------------------- Svo sem getið er um í síðasta Vals- hlaði (1967) tók Valur að sér um- hoð fyrir Tryggingamiðstöðina h.f. Tókst þetta starf allvel og hafði fé- lagið af þvi nokkrar tekjur. Er sýnt, að með auknu starfi á þessu sviði má gera enn betur, og það ætti að vera Valsmönnum i lófa lagið að efla tekjur félagsins verulega. Það eru þvi eindregin tilmæli stjómarinnar til allra Valsmanna, að þeir í auknum mæli heini trygging- um sínum til umhoðs Vals hjá Trygg- ingamiðstöðinni og fái aðra til að gera slíkt hið sama. Hér er meðal annars um bifreiðatryggingar að ræða, en þá skal á það minnzt, að segja her upp fyrri tryggingum fyrir 1. febrúar ár hvert, svo og öðrum tryggingum, sem koma til greina. Sagan endurtekur sig: JLinn kemur þcí annar fer. Björgvin Schram, fyrrv. for- maSur KSl, til hægri, heilsar Al- bert Guöniuntlssrni og árnar honum heilla, sem nýkjörn- um formanni KSf. í sambandi við þátttöku sína i Evrópukeppnum og önnur sam- skipti við erlenda aðila. Er Björg- vin af Vals hálfu færðar innilegar þakkir fyrir störf hans í KSl á liðnum áratugum. Við embætti formanns KSÍ tók Albert Guðmundsson frægasti Með öflugri sókn á þessu sviði og síaukinni getur þetta orðið mikils- verður þáttur i fjáröflunarstarfsemi félagsins. Nánari upplýsingar í þessu sam- bandi er að fá hjá formanni félags- ins og formönnum deildanna. Stjórn Vals. Félagar, piltar og stúlkur! Minnt er á happdrætti ISl og þátt Vals í því, en félagið hefir jafnan verið drjúgt í sölu miðanna. Liggið ekki á liði ykkar, félagar, áfram með söl- una og gerið skil sem fyrst. knattspyrnumaður, sem ísland hefur enn átt. Er Albert af Vals hálfu árnað allra heilla í þessu mikla ábyrgð- arstarfi, sem hann hefur nú tekizt á hendur: Reynslu og þekkingu á málefnum knattspyrnunnar skort- ir hann ekki. ---------------------------—0 TIL ATHUGUNAR

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.