Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 79

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 79
VALSBLAÐIÐ 77 NÝR FORMAÐUR K.S.Í. Dagana 23. og 24. nóv. s.l. var háð þing KSI hér í borg. Var þing- ið fjölsótt og miklar og margvís- legar umræður fóru þar fram um fjölda tillagna. Á þingi þessu var kjörinn nýr formaður, en Björgvin Schram sem verið hefur formaður sam- bandsins s.l. fjórtán ár en setið í stjórn þess frá upphafi eða 21 ár, baðst undan endurkosningu. Voru Björgvin Schram þökkuð margvís- leg störf í þágu knattspyrnunnar bæði sem stjórnarmeðlimur og ekki sízt sem formaður um fjölda ára, og færðar gjafir, og sæmdur gullmerki KSl. Á engan er hallað þó fullyrt sé, að Björgvin Schram hefur markað dýpri spor í sögu knattspyrnu- hreyfingarinnar á Islandi en nokk- ur annar einn maður til þessa. Valsmenn hafa vissulega margs góðs að minnast í samskiptum sín- um við Björgvin, sem formann KSl, svo sem aðrir. Meðal annars a------------------------------- Svo sem getið er um í síðasta Vals- hlaði (1967) tók Valur að sér um- hoð fyrir Tryggingamiðstöðina h.f. Tókst þetta starf allvel og hafði fé- lagið af þvi nokkrar tekjur. Er sýnt, að með auknu starfi á þessu sviði má gera enn betur, og það ætti að vera Valsmönnum i lófa lagið að efla tekjur félagsins verulega. Það eru þvi eindregin tilmæli stjómarinnar til allra Valsmanna, að þeir í auknum mæli heini trygging- um sínum til umhoðs Vals hjá Trygg- ingamiðstöðinni og fái aðra til að gera slíkt hið sama. Hér er meðal annars um bifreiðatryggingar að ræða, en þá skal á það minnzt, að segja her upp fyrri tryggingum fyrir 1. febrúar ár hvert, svo og öðrum tryggingum, sem koma til greina. Sagan endurtekur sig: JLinn kemur þcí annar fer. Björgvin Schram, fyrrv. for- maSur KSl, til hægri, heilsar Al- bert Guöniuntlssrni og árnar honum heilla, sem nýkjörn- um formanni KSf. í sambandi við þátttöku sína i Evrópukeppnum og önnur sam- skipti við erlenda aðila. Er Björg- vin af Vals hálfu færðar innilegar þakkir fyrir störf hans í KSl á liðnum áratugum. Við embætti formanns KSÍ tók Albert Guðmundsson frægasti Með öflugri sókn á þessu sviði og síaukinni getur þetta orðið mikils- verður þáttur i fjáröflunarstarfsemi félagsins. Nánari upplýsingar í þessu sam- bandi er að fá hjá formanni félags- ins og formönnum deildanna. Stjórn Vals. Félagar, piltar og stúlkur! Minnt er á happdrætti ISl og þátt Vals í því, en félagið hefir jafnan verið drjúgt í sölu miðanna. Liggið ekki á liði ykkar, félagar, áfram með söl- una og gerið skil sem fyrst. knattspyrnumaður, sem ísland hefur enn átt. Er Albert af Vals hálfu árnað allra heilla í þessu mikla ábyrgð- arstarfi, sem hann hefur nú tekizt á hendur: Reynslu og þekkingu á málefnum knattspyrnunnar skort- ir hann ekki. ---------------------------—0 TIL ATHUGUNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.