Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 14
Á þessu ári teljast liðin vera:
frá Krists fæöing............................ 1905 ár
frá sköpun veraldar.......................... 5872 ár
frá upphafi Islandsbygöar.................... 1031 ár
frá siöabót Lúters............................ 388 ár
Áriö 1905 er sunnudagsbókstafur: A.
Gyllinital: 6.
Milli jóla og langaföstu eru 10 vikur.
Myrkvar árið 1905:
Á árinu 1905 veröa 4 myrkvar, tveir á sólu og
tveir á tungli, —1. Tunglmyrkvi 19. Febr., ósýnileg-
ur hér í álfu. 2. Sólmyrkvi 5. Marz, ekki sýnilegur
hér.—3. Tunglmyrkvi 14. Ágúst, sýnilegur hér í álfu
skömmu fyrir miðnætti. —4. Sólmyrkvi 30. Ágúst,
sýnilegur hér að morgni.
I almanaki þessu er hver dagur talinn frá mið-
nætti til miönættis, svo aö þær 12 kl.stundir, sem eru
frá miðnætti til hádegis eru taldar ,,fyrir miödag“ (f.
m.), en hinar 12 frá hádegi til miðnættis taldar ,, éftir
miðdag“ (e. m.).
Pláneturnar 1905:
Venus er kvöldstjarna til 27. Apríl, eftirþaö morgun-
stjarna.
Mars er morgunstjarna til 8. Maf, eftir þaö kvöld-
stjarna.
Júpíter er kvöldstjarna til 4. Maí, morgunstjarna til
24. Nóvember, og eftir þaö kvöldstjarna.
Satúrnus er kvöldstjarna til 12. Febrúar, þámorgun-
stjarna til 23. Ágúst og eftir þaðikvöldstjarna.