Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 57
29 ]þá niður miskunarlaust. Nóg var þar h'ka um þær mundir af villidýrum; þá var þar fult af elgsdýrum, músdýrum og hreindýrum, bjarndýrum svörtum, hvít- um og mórauðunr, mörðum, hreysiköttum og refum, rauðurn og gráum. Þarna varð hann að vera með JEskimóum, er standa nokkurn veginn neðst í menn- ingarstiga mannkynsins. Einhverjum hefði leiðst að Jmrfa að vera þar í fjórtán ár. Þá var honum sagt þaðan að fara og til Norðvestur- fands Kanada. Um þær rnundir var það svæði landsins nokkurn veginn eins litið þekt eins og þeir landshlutar, sem mönnurn eru allra minst kunnir. Hudson-flóa-félag- ið réði þar þá lögum og lofum. Það hafði reist vígin frægu frá Quebec og vestur að Klettafjöllum. Mönnun- um, er voru í þjónustu þess, veitti það nákvæma eftir- tekt, og’fáir höfðu reynzt því jafn-áreiðanlegir, hagsýnir og ötulir og Donald Sinith. Hirigáð til þekti enginn nafnið hans nema féíagið og villímenn. Hann bjó i þagn- arinnar landi og það var eins og hann ætlaði þaðan aldr- ei að komast. Hann var að eins faktor eins og margir aðrir, sem þjóð vor hefir þekt bæði fyrr og síðar.. En upp frá þessu fór faktorinn að verða kunnur, því hvar sem hann fór, leysti hann störf sin snildarlega af hendi og svo Samvizkusanflega, að orð var á þ’ví liaft. Ávalt komst hann vel af við alla. Ávalt hélt hann loforð sin. Pram á þenna dag er sagt, að enginn liermi upp á liann loforð, er hann ekki efndi, ef hægt var. Grávaran hans l<om ávalt með góðum skilurn. Honum konr vel saman við Indíána. Hann sýndi þeim ávalt tiltrú, en sveik þá aldrei, og til endurgjalds voru þeir til þess búnir að láta lif sitt fyrir hann, ef á þurfti að halda. Það var nú tekið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.