Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 58
30
aö hefja hann frá einni trúnaðarstöðu til annarrar. Að
síðustu var liann gjörður að landsstjóra fyrir alt Norð-
vesturlandið af hálfu Hudson-fióa-félagsins, þvi um það
í< yti hafði félagið á hendi landstjórn ekki síður en verzl-
tin. Voldugur keppinautur þess, „Norðvestur grávöru-
og verzlunar-félagið“, lagðist á leið þess og hrifsaði til
sín alt, er það mátti, bæði með hrekkjum og ofbeldi. Þá
var Jtað Skotinn með miklu brýrnar og síða skeggið, sem
ósjaldan kom með krók á móti bragði og lét keppinaut-
inn á því kenna, að ekki var við lambið að leika sér þar
scm liann var. Hann varð oft að láta hart koma gegn
hörðu. En einkum bar hann sigur úr býtum í þeim við-
skiftum, vegna þess, hve vel Indíánar og kynblendingar
treystu lionum. Hingað til var fátt hvítra manna í land-
inu, en upp frá þessu fóru þeir að fjölga og áhrif þeirra
ao verða meiri. Fyrir viturleg ráð og milligöngu land-
stjórans tokust samningar við stjórnina, sem staðfestu
verzlunar-einkaréttindi félagsins á aðra hönd, en þar sem
íélagið hins vegar let cnnur mikilsverð einkaréttindi af
liendi fyrir þrjú hundruð miljónir punda sterling og heil-
mikið af lóndum. Þessir samningar Kanadastjómar
hleyptú af stað uppreist kynblendnga undir forustu Louis
Riel. En af því stjórnin kvaddi Donalci Smith til þess að
'komast cítir orsokum uppreistarinnar fyrir hennar hönd.
datt óánægja þessi brátt niður. Ilans vitru ráð og vin-
gjarnlegu ráku óttann og úlfúðina á dyr og réttlæti hans
og mannúð komu aftur á jafnvægi i huga þeirra. Eyrir
þessi heppilegu málalok fekk hann opinbert þakklæti
landstjóra Kanada og ráðaneytis hans. Þegar Manitoba
fylki myndaðist var hann sendur á þing frá Winnipeg og
St. John. lléiuðunum fyrir vestan Manitoba var enn