Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 73
45 Ballard. Gekst síra Runólfur Runólfsson fyrir því, með tilstyrk góðra manna. Hann stóð þá í sambandi við General Council og hefir um nokkur ár þjónað löndum vorum í Utah.. En ekki urðu Ballard-íslendingar lengi ánægðir með hann og varð hann þvi eftir skamma stund að hverfa þaðan. Var þá söfnuðurinn prestslaus og varð það þá úr, að hann samdi við Jónas A. Sigurðsson um prestsþjónustu að einhverju ofurlitlu leyti, þótt hann hefði ciginlega lagt pr'estsskap niður og væri ekki lengur í þjónustu krkjufélagsins. Hcfir hann því haldið uppi sunnudagsskóla og haft guðsþjónustusamkomur einu sinni í mánuði hverjum. Ráðlag þetta mun mörgum hafa mjög á móti skapi vcrið, einkum lang-flestum þeirra, er lengst höfðu í söfn- uði verið og bezt voru kunnir ástæðum öllum og undan- genginni sögu.. Þess vegna eru þeir að eins ör-fáir, sem hallast hafa að þessari safnaðarstarfsemi og viljáð vera henni sinnandi. Allur fjöldi manna stendur þar fyrir ut- an, ýmist afskiftalausir eða andvígir. Einstöku góðir menn hafa þó léð þessu fylgi sitt, álitið fyrirkomulag þetta að eins til bráðabirgða og betra að veifa röngu tré en engu, méðan ekki væri annars kostur. Samkomuhúsi hefir verið komið upp ekki ósnotru og titan um það hefir dálítið félagslíf myndast. Lestrarfélag hafa íslendingar þar, sem Vestri nefnist, og heldur það fundi all-tiða. Blað hefir félagið ofurlítið, skrifað, og er Mr. Sigurðsson ritstjóri. Er það lesið upp til fróðleiks og skemtunar á fundum, en ekki voru allir ánægðir með efnið, né heldur það, hvað þar hafði stundum óvægilega verið sveigt að mönnum og málefnum, og álitu það frem- ur til að sundurdreifa en samansafna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.