Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 74
46 Sunnudaginn næstan cftir að eg kom til Ballard, var kirkja fengin hjá lúterskum söfnuði Norðmanna þar í bænum og flutti eg þar guðsþjónustu fyrir fólki all- mörgu. Býr langflest af ]m í Ballard, en nokkuð í Seattle og Smith's Covc, sem er þar miðja vega á milli. Mr. Sig- urðsson var þar viðstaddur. Og er eg heilsaði honum þar, kvaðst hann sjá fleiri í heimkynnum fyrirdæmdra en hann hefði átt von á. En eg huggaði mig við, að prédik- að hefði verið jafnvel fyrir öndunum í varðhaldi forðum, og hefir þá eflaust furðað á prédikaranum og prédikan- inni ekki síður en nú var ástæða til. Seinna var eg í húsi hans og spjölluöum við þá um alla heima eins og í gamla daga, og er það ávalt ánægja, því maðurinn er svo prýði- lega skýr, og bæði hraði og leikur í hugsunum hans. III. Um borg og bý. Borgir og landsbygð. Afurðir. Skjgarnir. . Sjávarútvegur. Aust- uriaadaverzlun. Tacoma. Mount Rainier. Risavaxin tré Warr- enton. Asvaldur Sigurðsson, Sigfús S. Bergmann. Jón Hall- grímsson. Niðursuða. Seaside. Hafið. Austrið og vestrið. Ast— oria. Benedikt Halldórsson. Portland. Sýningin 1905. Þegar komið var svona langa leið, fanst okkur sam- ferðamönnunum báðum sjálfsagt vera að sjá sem mest af ströndinni Fórum við þá fyrst til borgarinnar Tacoma og er það ein 30 mílna leið; fórunr við hana með raf- magnsbraut, sem þar liggur á milli. Samgöngufærin eru bæði fjölbreitt og sérlega greið þar á ströndinni. Ýmist getur maöur farið með járnbrautum, rafmagnslestum eða gufubátum. Enda er fólk sífelt á ferð og flugi. Það er cins og fjöldinn hafi ekki annað fyrir stafni en að ferðast og skemta sér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.