Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 80
52 félagar síðan ýmist bæði löginn og skelfiskinn í blikk- baukana eða löginn að eins. Verður af nvorttveggja hin bezta súpa og ljúffengasta. Töluvert eru þeir þegar farn- ir að selja af þessari vöru sinni og takist þeim að gjöra þetta að nokkuð almennum varningi, er óhætt að ætla, að' þeir fái fyrirhöfn sína og tilkostnað vel borgað. Hjá þessu fólki var mér hin mesta unun að vera, enda voru viðtökurnar hinar ástúðlegustu. Eg sá mest eftir því, að geta ekki dvalið þarna svo sem mánaðartíma, fengið mér tjald og legið i því úti í fjöru fyrir opnu hafi. Þá fanst mér, að eg mundi hvílast og safna fjöri og þrótt fyrir komandi tíma. En því miður mátti eg það ekki. I nágrenninu skoðuðum við okkur um sem bezt við máttum. Eórum sem snöggvast með járnbrautinni til smábæjar cins úti í bláfjörunni rétt hjá, sem Seaside nefnist. Það er cins konar sumarbústaður og þar dauðlangaði mig til að setjast að um stund. En í stað þess sulgum við sjávar- ioftið í stórum teigum þau fáu augnablik, er við dvöldum þar, og mændum út á hafið,sem þar birtist nianni i hátign og alveldi. Ekkert í öllu náttúrunnar ríki sogar huga minn til sin og heillar eins og hafið. Svo fanst mér nú rnikið til um það, að eg spurði sjálfan mig, hvort nokkurt annacð liaf í heimi mundi eiga annan eins töfrandi seyðkraft og' liafið kyrra. Af vesturströnd Ameríku mænir augað yfir það inn í hinn austræna töfra-heim, þar sem vestræn menning og austræn eru nú að heyja grimman hildarleik, svo eigi má enn á milli sjá,hvor muni hærra hlut úrbýt- um bera. En hafið horfir á,kyrt og hljótt,og ýmist ber blóðugar bardagafregnir milli landa.eða dylgir um,hver áhrif sá voðaleikur muni hafa á örlög þjóðanna og mann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.