Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 90
Ó2 f fram ströndinni. Það má svö heita, að fjall-lendið náí ofan að liafinu. Bæírnir standa því allir i bratta, Seattle ef til vill einna méstum. Strætisvagnarnir skríða upp og niður snarbrattar brekkur. Hillur eru búnar til í bratt- ann fyrir strætin. Bærinn líkist því eins konar bókaskáp, J>ar sem hver hillan er upp af annarri, en auðvitað hallast Jicssi borgarskápur heilmikið aftur á bak. Byggingarnar eru þar stórar og reisulegar og stórborgarbragur á öllu. Um miðbik bæjarins á kaupsýslusvæðinu er umferð mikil og mannmargt. Hn það svæði virtist mér öllu minna um- fangs en búast mætti við í borg jafn-fjölmennri. Útsýnið er skínandi fagurt. Hvergi naut eg þess eins vel og frá gistihöll einni nýreistri, er Washington Hotel nefnist. Stendur hún á hæð allmikilli, fast út við sjó, og brattinn svo mikill, þegar farið er með strætis- vagni beint upp að höllinni, að maður verður að ríghalda sér, til þess að renna ekki til í sætinu. Þegar þangað er komið upp, sér maður borgina alla breidda út fyrir aug- um sér eins og landabréf. Fyrst dalurinn fyrir neðan og’ svo hlíðarnar nærri því á þrjá vegu, óskaplegt flæmi, alt krökt af híbýlum mannanna. Þessa gistihöll var alveg nýbúið að reisa og naumast svo fullgjör væri, þegar Roosevelt forseti fyrir skemstu íerðaðist vestur. Þarna var hann látinn gista og föru- neyti hans og liefir aðsókn síðan verið svo mikil, að ekkt hafa nærri allir fengið þarna inni, sem æsktu, og er þó húsið feikilega stórt. Sagt var mér, að grafa ætti sundur endann á hæð þessari, og setja þar upp x-okna-steinbygg- ing, er eiginlega stæði niðri í dalnum, en yrðí hæðinni nokkurn veginn jafn-há, þannig að skrautreitur einn in- dæll, vaxinn ljómandi trjám og blómreitum fyrir vestur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.