Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 95
67 þangað, sem liann hyggur henni bezt boigið l'.g spurfíi fjölda manna, hver áhrif Ioftslagsbreytingin hefði ha.ft á heilsufar heirra. Nokkurir kváðust vera við betri lieilsu, aðrir sögðu heilsu sína lakari þar en austur frá, en lang- flestir sögðiret ekki geta sagt, að þeir fyndu neinn mun á Iieilsu sinni. Það er því hæpið að g.jöra sér mjög glæsi- legar vonir í þessu efni. Að sönnu reynist það bót í ein- stöku tilfellum, en hin miklu fleiri, sem það reynist að litlu liði eða engu, og þá oft að eins í bili. Öllum sanngjörnum mönnum, er eg átti tal við, komt saman um þetta: Iiingað er ekkert að sækja nema veð- ursældina og fvrir engu öðru að gangast. Auðvitað er hún miklu meiri þar vestra, þó rigningarnar að vetrinum geti verið næsta þireytandi. Og víst er um það, aö þvi loftslagi, sem þar er, munu fylgja kvillar jafn-margir og- eiga sér stað, þar sem kaldara er á vetrum. Þó veður- sældin sé dýrmæt,þarf maðurinn þó ávalt á ýmsu fleira að halda til þess að vera sæll og láta sér vel líða. Félagsskapur hefir lítill verið mcð íslendingum þar vestur enn sem komið er og heflr hér að framan verið bent á hið helzta í þá átt. Dreifingin er svo mikil, fyrst og fremst að því, er bústaði manna snertir, en þar næst iika í hugarfari manna, eins og gengur. Ballard og Blaine eru aðal-aðsetur íslendinga þar nú sem stendur, en strjálingur er af islenzku fólki hér og livar með strönd mni. En mjög er það undir hælinn lagt, hvort þeir hald- ast við á þessum stö-um, því enn hafa þeir svo sem engar tætur fest i mannfélaginu á hvorugum staðnum. Enda eru menn á einlægu flökti fram og aftur með ströndinnL og eiga örðugt með að finna varanlegan samastað. Bezt gæti eg trúað þvi, að það lægi fyrir æði-mörgu því ísl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.