Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 106
78
hann og þeim mun Iíkari til þess að vilja sér eitthvað til
frama vinna, sem
hann er yngri. Eng-
ir menn eru sann-
færðari um það en
íslenzkir námsmenn í
Kaupmannahöfn, að
alt megi endurskapa
á fósturjörð vorri,
og er þá gott að þeir
fái að reyna sig á því
sem fyrst. Aðstoðar-
maður hans í deild-
nni er kandídat Kgg-
ert Claesen, kaup-
manns á Sauðárkróki
og dóttursonur Egg-
jón hermannsson. erts Lriem, sýslum.
í deild fjármála og endurskoðunar er skrifstofu-
stjóri Bggert Briem, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu, og
bróðir Páls Briem,amtmanns, hæfileikamaður hinn mesti,
eins og frændur hans, og maður mjög vel látinn. Hann
cr fæddur árið 1867, svo hann er milli þrítugs og fer-
tugs, og þess vegna ungur og ótrauður í hvívetna. í
þessari deild er Indriði Einarsson, leikritaskáldið og end-
urskoðandi landsreikninganna til margra ára, fulltrúi, en
aðstoðarmaður Jón Sveinbjörnsson, háyfirdómara.
Ýmsir kunna að furða sig á því, hve ungurn mönn-
um og að nrörgu leyti lítt reyndum hefir verið á hendur
falin stjórn landsins. Aftur má einmitt frá öðru sjónar-