Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 119
9i Eftir fund þenna voru lög félagsins birt á prenti. Er þar tekiö fram í fyrstu grein, aö félagið hafi stofnaö veriö af meðlimum kvenfélagsins íslenzka í Winnipeg. Bindindis-loforðið hljóöaði svo: ,, Eg undirgengst og lofa hátíölega viö drengskap minn svo lengi sem eg erí félagi þessu, að neyta ekki neins áfengs drykkjar, hverju nafni sem nefnist, nema að því leyti, sem leyft er í 2. grein laga þessara, ekki heldurað gefa eða seljaeður lána þá nokkurum manni í mínu eigin eða annarra manna nafni, og yfir höfuð með öllu leyfilegu móti hamla allri annarri nautn slíkra drykkja en þeirri. sem undan er tekin í 2. grein laga þessara. “ Þessi undantekning var, að njóta mætti áfengis að læknisráði og við altarisgöngu, Sumarið 1885, 5. ág., hélt félagið ársfund sinn, B^afði þá tala félagsmanna að eins aukist um sex síð- an um veturinn. Segir Leifur, að fundurinn hafi ver- ið daufiega sóttur og að í félaginu séu 86 manns, mest unglingar og kvenfólk. Á fundinum var bent á það. hve bindindisstarfsemin væri nú að ná mikilli út- breiðslu á lslandi, Good-templaradeild komin á í Reykjavík, alþingi send áskorun til að hefta þetta átu- mein mannfélagsins, enda hundrað ár rétt liðin síðan fyrsta ritið var samið um skaðsemi áfengra drykkja af dr. Rush í Bandaríkjunum, og bindindisstarfsemin með því riti hafin, fyrst' í Bandaríkjunum, en þaðan breiðst smám saman út um Norðurálfulöndin. Þrá}t fyrir alt þetta væru nú íslendingar í Winnipeg svo sinnulausir í þessu efni, að lítið yrði ágengt. í næsta blaði voru nöfn allra félagsmanna birt, til þess það yrði heyrum kunnugt, hverir í bindind'sfélagi þessu væru. 36. Uppreist kynblendinga. Þegar hingað er komið sögunni, verðum vér um stund að snúa huga vorum frá íslenzku nýlendunni í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.