Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 122

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 122
94 þrifsráöa. Þefr Donald A. Smith og Taché fengu fljótt frelsi sitt aftur og fyrir viturlegar fortölur þeirra tókst þeim aö koma friði á með nýlendumönnum og fá Riel og þá alla til að kannast við lögsagnarvald þingsins í Kanada og játast undir það. Sendu þeir nefnd manna austur til Ottawa til að leggja kærumál sín fyrir stjórnina. Hafði alt þetta þann árangur, að Manitoba var gjört að fylki (.Province), en ekki hér- aði (Territory), eins og áður var til ætlast. En með því móti fengu nýlendumenn sjálfir fulla heimastjórn í ölium fylkismálum. Mjög var stjórninni legið á hálsi fyrir að hegna Riel ekki fyrir uppreistina ogeinkum fyrir líflát Scotts, sem var gamall Ontario-fylkismaður. Einkum voru æsingar miklar með mönnum þar í fylkinu út af þessu, því þar var bróðir Scotts og ættmenni önnur til eftir- mála. Ivomst það svo langt, að íylkisþingiö lagði 5000 dollara til höfuðs Riel. Aftur átti hann með- haldsmenn marga og mikilhæfa í Quebec-fylki svo ekkert varð úr málarekstri gegn honum. Og við kosningar þær, er fram fóru 22. janúar i8y4var Riel kosinn til þingsetu í Ottawa írá Provenchcr-kjördæm- inu, þar sem allur fjöldinn af frakknesku fólki í Mani- toba átti heima. Komst hann klaklaust til Ottawa, ritaði nafn sitt á þingmannalistann og undir þing- menskueiðinn. En af því sem hann átti kæru yfir höfði sér fyrir dómstólunum í Manitoba, voru óvinir hans sér út um skipun til að taka hann fastan, Óvíst er, að þeirri skipan hefði nokkurn tíma framfylgt orð- ið. svo mikið meðhald hafði hann á hæstu stöðum. En hann var hræddur um sig og sat ekki á þingi. Var þá loksins borin fram tillaga um, að honum væri ski að að sitja á þingi 1. apríl. En þegar hann lét ek ájá sig þar, var hann tveim vikum síðar gjörður ræk afjþingi, og greiddu þó 68 þingmenn atkvæði á mó En fimm mánuðum síðar fóru nýjar kosningar fram í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.