Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 123
95 Provencher-kjördæminu og var þá Rielaftur kosinn. 15. febrúar 1875 lagöi Mackenzie fyrir þingið útlegö- ardóm, er kveöinn hafði veriö upp yfir Riel af Wood, háyfirdómara Manitobafylkis, fimm dögum áöur, og mæltist til, að þingið gjöröi yfirlýsing um, að Riel væri útlægur fyrir glæpsamlegt athæfi. En þessi út- legöar-yfirlýsing bar í sér sektaruppgjöf viö Riel, er útlegðartíminn væri út runninn. Fór hann þá til Montanafylkis í Bandaríkjum og settist þar aö, en hélt áfram að vera átrúnaðargoö kynblendinganna í Mani- toba. Samkvæmt grundvallarlögum þeim, er Manitoba- fylkið haföi öðlast, átti hver kynblendingur, er fædd- ur var fyrir 1. júlí 1870, tilkall til aö fá 240 ekrur af landi og var um leiö réttartilkall Indíána til landsins uumiö úr gildi. Aftur var engin ákvöröun gjör um kynblendingana, er heima áttu í hérööunum fyrirvest- an Manitoba og var það öldungis eölilegt, aö þeir ættu von á, aö jafn-vel væri meö þá farið og frændur þeirra í Manitoba. Þegar árið 1875 sendu þeir bænarskrá austur um þetta, og mælti stjórnarráð héraðanna fast með henni. Hvaö eftir annað voru bænarskrárnar endurteknar og meðmælin með þeim. En stöðugt skelti stjórnin skolleyrum við kröfum þessum og var þaö auðvitað vegna þess, að hér áttu kynblendingar hlut að máli. Nú var hún í óða önn að láta mæla upp landið. En það er siður kynblendinga, að setj- ast að á árbökkum og ætla sér örmjóa spildu, en alt að því fjögra mílna langa, að landnámi. Þeir vilja umfram alt búa hver við hlið annars á fljótsbakka. g En nú lét stjórnin mæla land alt og afmarka í* ferhyrnda reiti og komst öll landareign kynblending- anna með því móti á ringulreið. Ut af þessu urðu þeir nú aftur óðir og uppvægir og senda að síðustu menn suður til Montana, til að leita Riel uppi og biðja hann að taka málstað þeirra að sér. Þeirhöfðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.