Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 137

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 137
109 fram af öörum Stefán Eyjólfsson, bóndi aö Gardar, Jón Thordarson, hveitikaupmaöur aö Hensil og Pétur Jónsson Péturssonar Skjöld, kaupmaöur aö Hallson. Nú í haust var þar einnig nj'r þingmaöur kosinn, sem mörgum er að góöu kunnur, Hann heitir Jósef Sigvaldason Walter og er bóndi í grend viö Gardar, en bróðir Björns Sigvaldasonar. í Argyle. í hópi Vestur-íslenzkra bænda erhann einn hinn allra fremsti fyrir fiestra hluta sakir. Hann er fæddur að Prests- hvammi í Þingeyjarsýslu 13. apríl 1858, en varö fööur sínum A bak aö sjá, er hann var að eins tveggja ára gamall. Var hann þá til fósturs tekinn af Hósíasi Björnssyni, móðurbróöur sínum. Ólst hann upp með honum í Jórvík í Breiðdal í Suöur-Múlasýslu, þangaö til hann var kominn á tvítugsaldur. Fluttist hann þá til Ameríku árið 1878. Var hann í hópi þeirra, er settust að í Nova Scotia og þar dvaldi hann í tvö ár. Þaðan fór hann til Winnipeg og var þar á annaö ár. En seint um haustiö 1881 fluttist hann til nýlendunn- ar íslenzku í Pembina County í Noröur-Dakota í grend við Gardar og þar hefir hann síðan búiö. Ofurlítiö mun honum hafa fénast þann tímann, sem hann dvaldi hér í Winnipeg. En ekki voru efnin mikil hjá honum fremur en flestum öörum, þegar hann fórfyrst að búa. Hann kunni manna bezt að fara aö ráöi sínu og varð oft miklu meira úr litlu en mörgum þeim er meira höfðu undir höndum. Enda á hann duglega konu og forsjála, sem átt hefir óvanalega rnikinn þátt í góðri búsýslu. Lék þeim búskapurinn í hendi og var þó jörðin, er þau fyrst eignuðust, fremur kosta- rýr og varð aö ryðja af henni öröugum skógarleifum, áður hægt væri að nota hana til kornyrkju. En smám saman voru kvíarnar færöar út og einni jörðinni bætt við aðra hingað og þangað um bygðina og gengu þær oft kaupum og sölum, en,þar hefir Jósef reynst flest- um mönnum hepnari og hygnari og græddist honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.