Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 140
I 12
vatn, kona Péturs Jónssonar þar (af Húsavík í Þingeyjarsýslu),
71 ára.
DESEMBER 1903.
1. Þorbjörg SigurSardótttr, kona Bergs Jónssonar bónda í Árdals-
bygð í Nýja ýslandi (ættuð úr Hornafirði), 75 ára.
14. Ingibjörg Sveinsdóttir í Vancouver, B. C.
14. Gróa Jónsdóttir í ísl. bygðinni í N.-Dak., ekkja Þórarins Árna-
sonar (frá Rauðamel í Hnappadalssýslu), 81 árs.
21. Einar, sonur Matúsalems .lónssonar bónda í Árdalsbygð í Nýja
íslandi (úr Þistilfirði í Þingeyjars.), 24 ára.
27. Snjólfur Sigurðsson i Blain, Wash., (ættaður úr Mýrasýslu), 50
ára.
JANÚAR 1904.
4. Guðrún Jónsdóttir, kona Björns Ólafssonar bónda við Manitoba-
vatn (frá Vestra Súlunesi í Borgarfirði), 33 ára.
16. Olgeir Baldvinsson í Morden-nýl. í Man., á fimtugsaldri.
24. Gunnar Pálsson í I’ortage la Prairie, Man., (ættaður úr Þing-
eyjarsýslu), gamall maður,
31. Hermann Ólafsson, beykir í Winnipeg (af Seyðisfirði), 56 ára.
FEBRÚAR 1904.
1. Ragnheiður Sæunn Sigurðardóttir, kopa Kristjáns Þorsteinsson-
ar bónda við Hnausa pósthús í Nýja fslandi.
3. Jón Sigurðsson í Victoría, B. C. (frá Háafelli í Hvítársíðu í
Borgarfj. s.), 38 ára.
4. Jóhannes Jónasson bóndi við Hnausa pósthús íN. Islandi, 4gára.
9. Þorvaldur, sonur Þorvaldar Þorvaldssonar bónda í N.-Islandi
(frá Rein í Skagafirði), Námsmaður við Harward háskólann í
Cambridge, Mass., 25 ára.
15. María Magnúsdóttir til heimilis hjá syni sínum Gísla bónda
Einarssyni í Muskoka, Ont., ekkja Einars Kristjánssonar (úr
Þingeyjars.), 79 ára.
25. Guðrún Jópsdóttir í Winnipeg, ekkja Einars Þorbjörnssonar (frá
Galtarholti í Borgarfj.s.), 81 ára.
29. Kristín Gunnlaugsdóttir í Selkirk, Man., konaJóhannesarHanni-
bal Schaldemose (frá Nýlendu á Höfðaströnd), 66 ára.
MARZ 1904.
3. Guðrún Jóhannesdóttir kona Páls bónda Kjærnested, við Mani
toba-vatn, 41 ára,
5. Rafn Jónsson bóndi á Gimli, einn af elstu landnámsmönnum í
Nýja ýslandi (frá Kirkjuhvammi í Húnav.s.).
17. Sigríður, dóttir Sigurðar bónda Vídals í Breiðuvík í Nýja Isl.,
I5ára. ,