Afturelding - 01.06.1967, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.06.1967, Blaðsíða 16
Rœningjabœli breytist í bænahús Fyrir fáum árum var N.N. tekinn fastur af leyni- lögreglu vegna ákafa hans í því að útbreiða fagn- aðarerindið í Ifússlandi. Honum var varpað í fang- elsi, en jafnvel þar varð ekki þaggað niður í hon- um. Hann boðaði fagnaðarerindið samföngum sín- um. Drottinn gaf orðinu kraft. Margir snerust til lifandi trúar, játuðu syndir sinar og öðluðust frið við Guð. Þegar þetta fréttist lét lögreglan hann verða þess áskynja, að hann yrði að vera þögull. Með mikilli djörfung sagði hann: „Á meðan ég fæ opnað munn minn, mun ég ekki þagna, en mun prédika Krist. Ég vil gera ykkur ljóst, að þið sem nú dæmið mig, munið þurfa að mæta frammi fyrir æðri dómstól, sem er Guð almáttugur, hvort sem ykkur líkar betur eða verr. Hamslausir af reiði hrópuðu þeir og sóru: „Við munum von bráðar kenna þér að þegja.“ Þeir létu hann í dýflissu, þar sem nokkrir kommúnistar voru Ilafið þér ekki minnzt orðanna, sem standa í He- breabréfinu 8,12? „Því að ég mun vera vægur við misgjörðir þeirra, og ég mun alls ckki framar minnast synda þeirra. Ef þér aðeins vissuð, hve undrandi Guð er hverju sinni, sem J)ér talið um Jressa synd við hann. Hann hefur gleymt því, sem Jrér eruð að tala um við hann. Synd þessi er máð burtu úr minni Guðs fyrir ártugum síðan. Þökk sé Guði fyrir Jrað. Nú eigið Jrér miklu lieldur að þakka Guði og lofa hann fyrir hjálp- ræðið sem þér eigið í Jesú Kristi. Ég hef oft furðað mig á Jrví, hve margir það eru, sem eiga í baráttu út af Jrví að þeir efast um Jrað, að Jreir hafi fengið fyrirgefning synda sinna. Svo berjast þeir við myrkur og efasemdir, i staðinn fyrir að trúa Jjví sem Biblían segir: „ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réltlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti." (1. Jóh. 1,9). fyrir, sakaðir um uppreisn. Bróðir okkar var ekki þögull hér, frekar en endranær. Með gleði vitnaði hann um heilagleika og náð Guðs, og las kafla í Biblíunni þessu til áréttingar, og féll á kné og bað fyrir kommúnistum. Þetta var ekki án árang- urs. Einn eftir annan kom seinna til Jress að tala við hann. Flestir voru vonlausir, er þeir komu á fund hans, en í gegnum samlal við hann fundu þeir fyrirgefning og frið fyrir trúna á Jesúm Krist. Tala þeirra, sem þannig beygðu sig fyrir Kristi, jókst stöðugt. Að litlum tíma liðnum, var N. N. kallaður frani fyrir yfirvöldin. „Jæja, hafa þeir nú loksins kennt þér að formæla?“ um leið hlógu Jreir háðslega. „Nei, Guði séu þakkir, en ég hef kennt þeim að biðja.“ „Hvað,“ hrópuðu þeir. „Þú lýgur“. „Ég segi aldrei ósatt, tala aðeins sannleikann“ svaraði hann. „Þeir beygðu kné sín og játuðu Jesúm, sem frels- ara sinn. Það ættuð Jhð einnig að gjöra.“ Fangarnir voru sóttir, sem bann sagðist hafa snúið til Krists. Þeir játuðu með gleði, að þeir væru orðnir ný sköpun í Kristi. Lögreglumennirnir bálreiðir og vondir, ákváðu nú að varpa bróður okkar í klefa til ræningjanna. „Við skulum fullvissa þig um, að þú munt missa löngun þína til þess að biðja og prédika,11 æptu þeir á eftir honum. Skömmu áður hafði hópur ræningja í Kákasus rænt þorp og myrt saklaust fólk. Þeir náðust en vildu ekki játa og var aftöku frestað. Þeim var varpað í sérstakan fangaklefa J)ar til Jieir fengj- ust til þess að játa. Þarna voru ])eir svo búnir að dvelja alllengi. Þessi staður var einnig notaður til annarra hluta. Þeir fangar, sem lögreglan ekki vildi skjóta opin- berlega, en ruddi úr vegi, voru látnir í þennan ill- ræmda klefa. Ilæningjar þessir réðust að þeim eins og ólmir vargar, afklæddu ])á og misbuðu þessum 16

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.