Afturelding - 01.06.1967, Side 37
Mun verða reistur annar Babelturn?
1 ávarpi sem Haile Selassie keisari flutti á
evangelisku alheimsmóti í Berlín ]). 26. október
1966, sagði hann: Það gleður okkur að vera sladd-
ir í þessari frægu horg, Bcrlín, þar sem kristnir
leiðtogar hafa safnazt saman lil að íliuga þýðingu
þess að útbreiða hina kristnu trú okkar í heirnin-
um. Þessi öld fremur öllum öðrum, er tímabil í
sögunni, þar sem fyrsta skylda okkar er að pre-
dika guðspjall náðarinnar til allra, karla og kvenna,
kærleikann sem Guð auðsýndi í Kristi öllu mann-
kyni. Þetta skyldi verða hinn lýsandi kyndill í lííi
okkar allra, sem teljumst lærisveinar Krisís. Við
eigum að gera allt sem í mannlegu valdi stendur,
til þess að fagnaðarerindið megi bcrast þeim, sem
ekki hafa heyrt hin gleðilegu tíðindi, að Kristi
maður eða engill, veit ég ekki. En um leið og hann
gekk fram hjá mér, heyrði ég hann segja þessi orð:
„Lyílu augum þínum til Jesú,“ og síðan hvarf
maðurinn út í myrkrið. Ég þekkti hann ekki og sá
hann aldrei framar, en orðum hans gat ég aldrei
gleymt. Ég hafði heyrt móður mína tala um Jesúm
og ég liafði séð hvernig hún lifði í samfélagi við
liann, en fyrir mig persónulega, hafði hann aldrei
orðið raunverulegur. En þarna úli í myrkrinu á
brúnni, sendi Guð þennan mann til mín, þegar
myrkrið var sem svartast í lííi mínu. Frá þeirri
stundu fór ég að fylgja ráði lians og allt mitt líf
umbreyttist.
Oli sat eins og negldur við bckkinn, ganga hans
á þessari dimmu nótt, hafði þá ekki verið til einsk-
is. Nú fékk liann skýringuna, eftir öll þessi ár.
Aldrci hafði hann sagt konu sinni frá því, sem
skeð hafði þessa nótt. Á leiðinni heim sagði hann
henni allt, sem skeð hafði og á meðan runnu tárin
niður kinnar hans. Hann liafði |)á þrátt fyrir allt
fengið að vera verkfæri í hendi Guðs, þótt allt hafi
virzt vera svo tilgangslaust.
frelsara okkar var fórnað fyrir syndir alls mann-
kyns.
Á þessum nýlizkulegu tímum eru kynstrin öll
gefin út á prenti, birl í útvarpi, sem hertekur hvcrn
mannlegan huga.
Margar nýjar hugmyndir koma fram hjá þeim
lærðu og mörg ný tæki, sem gera lífið þægilegra.
Og margir berjast um völd og metorö.
Þekking hefur aukizt á mörgum sviðum og það
er þakkarvert. En hvar endar þetta?
Það er okkar örugga trú að ráðsályktun Drottins
standi. Við ættum að vera gætnir, að slíkir sigrar
mannkynsins verði ekki líkir örlögum Babclturns-
ins, handaverk hinna fornu kynslóða, er féll i
rúst svo að segja í liöndum þeirra.
Postulinn Páll segir: Vísdómur þessa heims er
heimska hjá Guði og að Drottinn þekki hugsanir
vitringanna að þær eru fávíslegar.
Ilin raunverulega ástæða alls þessa, venjulega
sagt, er að maðurinn gerir sinn vísdóm að upp-
hafi og endi takmarksins í lífinu. Við erum sann-
færðir um að sá endir er dauði og glötun. Drott-
inn okkar Jesús Kristur segir: „Hvað stoðar það
manninn þótt hann eignist allan heiminn en fyrir-
gjöri sálu sinni?“ Eða: „Hvað mun maðurinn
gefa fyrir sálu sína.“
Hvers vegna varð það einskis nýtt þeirn er reyndu
að byggja Babelturn? Var það ekki af því að þeir
reyndu að lifa fráskildir skapara sínum og stærðu
sig í oflátungshætti sínurn og vísdómi? Þeir ætl-
uðu að byggja sjálfum sér minnisvarða, með því
að reyna að byggja turn, er næði til himins.
Það er sannfæring okkar, að allar framkvæmdir
mannanna barna, Sem ekki eru undir leiðsögn Gtiðs
Anda, muni ekki bera neina varanlega ávexti. Þcir
munu ekki verða velþóknanlegir fyrir auglili Drott-
ins, og munu verða cinskis virði eins og varð með
Babelturn. Þótt menn séu vitrir og voldugir, þá
eru þeir sem stýrislaus farkostur án Guðs. Stýris-
37