Fróði - 01.09.1911, Side 25

Fróði - 01.09.1911, Side 25
FRÓÐI. 2 I En ef vér erum búsettir í iandi fjærri fósturjöröu vorri; höfum, svo árum skiítir, ekki séS hana, þá hefir bréf þaSan mik- il áhrif á oss, og jafnvel mest áSnr en vér opnum þaS. Um mörg ár hafSi séra lieret ekki séS bréf “aS heiman”. SíSasta bréfið, hiS næsta á undan þessu, hafði sýkt hann svo af heimfýsi, aS járnvilji hans hafSi nærri bugast látiS frá því áformi, aS yfirgefa aldrei trúboSa stöSuna, er hann ætlaði aS gera að lífsstarfi sínu. Frá þeim degi hafði honum fundist staSa sín þungbærri en áöur. Honum fanst hann nú finna til sama sj úk- dóms — er hann kalIaSi svo — aS eins viS þaS, aS snerta þetta bréf; óánægja og þrá tók að gera vart viS sig. Æskuheimili hans, niður Rhonefljótsins, stóll í skuggasæl- um afkima í garSinum, Madeline, systir hans, að leika sér hjá fótunum hans, móðir hans syngjandi einhverstaðar inni í húsinu — alt þetta kom nú aftur og sótti aS honum meS ákefð, svo hjartaS hans tók aS titra . . og ein rödd bættist viS, — hin eng- ilhreinasta, blíöasta, yndislegasta rödd, er hann haföi nokkru sinni heyrt — en sú rödd var ónefnanleg og minning bennar ó- leyfileg sæla. Séra Beret gekk yfir litla, fátæklega herbergiS aS kross- markinu, féll á kné fyrir framan þaS og lyfti höndum til himins meS bréfiö milli þeirra. Varirnar bærðust í innilegri bæn, en ekkert orS heyrSist; líkaminn titraði sem laufblaS fyrir stormi. Það væri ófyrirgefardeg vanhelgun, aS skygnast inn í sálar- hibýli séra Berets, þar sem hiö helga stríS var háð um hinar leyndu raunir hans; vér leyfum oss heldur ekki, aS skýra frá í hverju þær sérstaklega lágu. Hinn ástsæli, gamli maður lá lengi á bæn fyrir framan krossmarkiS. Loks virtist hann hafa öðlast þrótt þann og hugrekki, er hann bað um. Hann reis á fætur, reif bréfiö í smátætlur, svo ekkert óskaddaö orö var eftir í því, hnoðaSi þaS síSan í litlar kúlur, er hann lét falla niður um rifu er var á gólfinu. Eftir aS sálu hans lrafSi í tuttugu ár hungraS og þyrst eftir þessu bréfi, opnaði hann það þó ekki, er þaS loks kom. Hann vildi ekki vita, hvað þaö hefSi inni að halda. Hlekkurinn, er

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.