Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 40

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 40
36 FRÓÐI. Ólíkar persónur. Hann var mjög hreinskilinn, en þögull og ekkert framúr- skarandi maöur hann Robert Adams. Menn sögöu, að hann hugsaði mest um sjálfan sig. En staðfastur var hann og áreið- anlegur. Kunningjar hans sögðn að hann mundi aldrei giftast, því að honum gæti aldrei þótt nógu vænt um nokkra stúlku. Hann var ofur kurteis við þær allar, en ekki þó við einá fremur en aðra. En þegar hanrl lagaði sjalið á herðunum á henni Hólenu eðá hnepti glófana á hendur henni, þá fór æfln- lega um hana titringur, því hún elskaði liann heitt og innilega. Hún vissi bkki hvérnig það hafði byrjað, en það var nú svd og henni fanst hún einlægt elska hann meira og meira. Hún var líka fögur óg göð stúlka. Og þá var það eiriu sinni, að liann fylgdi Henni heim af leikhúsinu. Þau keyrðu tvö ein saman og svo fylgdi hann henni inn. Þegar inn kom settist hún niður og fór að taka af sér löngu glQfana, en hann horfði á hana þegjandi á ineðan. En þegar það var búið tók hann sér stól, færði hann fast að henni, séttist niður, tók í báðar hendur henni og sagði: “Helena! viltu giftast mér?” Eitt dásamlegt augnablik fanst henni hún líða til hans í loftinu á vængjum gleðinnar, en svo leit hún framan í hann og dýrðin hvarf samstundis. Hann var bara að virða hana fyrir sér, og augun hans voru köld og gleðilaus. Hún leit niður á hendur þeirra, og sá hendurnar á sér titra af geðshræringu, en hans voru kaldar og rólegar, það var eins og hrollur færi um hana alla. Hún ætlaði að draga hendurnar til sín, en hann hélt þeim föstum. ••Eg ætla ekki að ginna þig með neinum fagurgala”, mælti hann. “Það hefði verið mjög auðvelt að segja þér, að ég elsk- aði þlg af öllu hjarta og gæti ekki lifað glaöa stund, nema þú værir hjá mér, en þá segði ég ekki sannleikann. Eg vil heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.