Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 47

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 47
FRÓÐI 43 inn á henni. Hægri arminn lagði hann yfir hjarta hennar. Hann var þungur. Hún gat varla náð andanum. “Helena! Helena”. Nafnið hennar hljórnaði sem sárasta vein og um leið hin helgasta bæn. “Geturðu nokkurn tíma fyrirgefið mér? Af jrví að ég neit- aði ástinni — af því ég var að bíða eftir blossandi loga hennar, þá hefi ég farið á mis við hinn hreinasta ljóma hennar. Helena! elskan mín, þú mátt ekki yfirgefa mig! Ég — get ekki lifað an bin Þó að hún væri friðlaus af kvölunum, þá tók hún samt á öllum mætti sínum og snéri höfðinu að honum, þangað til varir jreirra mættust, og jrar drakk hún af vörum hans langan teig af hugrekki, þolgæði, von og ást. Hún var á batavegi. — Þær voru að tala saman fóstrurnar. Fimtuga fóstran var að tala uin hvað Adams, maður henn- ar, hefði verið aumlegur og brotinn. Það hefði verið illa gert að senda honurn skeytin um hana. “Ég skil ekki hvað henni gekk til jress, að draga skurðinn, þangað til hún sæi hánn”. En aðstoðarfóstran var yngri og sagði í mjúkum róm: “Það skil ég vel. Það hlýtur að vera dýrðlegt, að bíða eftir manni, sem elskar konuna sfna eins mikið og þessi!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.