Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 53
FRÓÐl.
49
fyrir konu aö giftast svona fljótt — en fyrir karlmenn — þ a ö er
alt annaö — karlmönnunum er svo alt ööruvísi variö.
Og svo stendur alt ööruvísi á fyrir þér, Hrólfur minn! Þaö
eru ósköp og skelfing, aö þú skulir engan hafa til þess, aö líta
eftir heimilinu og passa börnin — aö ég ekki nefni þaö, aö líta
eftir sjálfum þér. — Þú þarft sannarlega einhvern til aö hugga
og skernta þér og létta af þér áhyggjunum. - Sex mánuöir.
Guö hjálpi mér. Hann Siguröur ríki dró það ekki lengur en sex
vikur, eftir aö hann gekk frá gröf fyrri konunnar sinnar, þá gift-
ist hann þeirri sern hann nú á. Eg hélt þó ekki aö hann þyrfti
neitt sérlega að flýta sér, þar sem öll börnin hans voru vaxin
upp. Og sú skepna sem hann tók þá. Hún var sannarlega ekki
hæfileg til aö giftast honum — þaö getur varla fariö vel. En
hver veröur að fylgja sínutn smekk. — Og þaö sé fjarri mér aö
sletta mér fram í annara hagi. Ogsvo er hann Þóröur gamli —
þaö eru nú 10 mánuöir síöan konan hans dó. Hann er reyndar
ekki giftur enn þá, en ég er viss unr aö hann heföi veriö giftur
fyrir löngu, ef aö einhver stúlkan eöa konan heföi gefiö honum
undir fótinn. En þaö er ekki mitt aö tala um þaö, hann er
slunginn karlinn sá og forríkur eins og Gyðingur — en — hain-
ingjan hjálpi mér — hann er svo gamall aö hann gæti veriö fað-
ir minn. O, svei —”
Hrólfur: “Þú ert nú svo ung enn þá, Jófríöur mín, — tæp-
lega fimtug, og lítur enn þá yngri út.
Jófríður (brosir og klappar honum á öxlina og lítur hýrlega
til hans): ‘ ‘Og svo er hann smiöur Siggeirsson — þú þekkir hann,
Hrólfur — konan hans dó í sumar sem leiö, og hann hefir verið
aö gefa hornauga hverri stúlku, sem hann kemur nálægt einlægt
síöan og — sannarlega má hann gjóta til þeirra augunum mín
vegna. — Hann er samt myndarlegur maöur — og ungur og
barnlaus — og stendur sig vel og er vel greindur. — En ég er
býsna vandlát.
Óh! Hrólfur minn, það-eru nú tíu ár í Janúar'síöan ég misti
niinn heitt elskaöa eiginmann. — Og víst er þaö óvanalega lang-
ur tími aö bíöa. — En þaö er ekki létt aö fá nokkuru mann í
staðinn hans Sveins niíns. Hann var mér svo elskulegtir —