Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 47
41
Nauta-at á Spáni.
'laganum stendur, og þar fara nautvígamennirnir
11111 í til að biðjast fyrir, áður en þeir leggja á
íaóti hinum ólmu graðungum.
Nálægt aðalinnganginum eru þær örvar (bander-
illas) hafðar, sem reka á í háls nautunum, og þar
ei' hópur af gömlum nautvígamönnum, og eru nokkr-
lr þeirra örkumlamenn einhentir eða ganga við
híekjur, og svo ungir toraros, sem hafa enn þá
ekki öðlazt leyfi til að fá þann heiöur að berjast
* leikhúsinu í Madríd. Menn kaupa sjereitt núm-
ei' af blaðinu nBulletin dc los tores«, og í því
steudur, að í dag skuli koma fyrir mesta feikn og
fádæmi, og menn láta einn af þjónunum gefa sjer
skjal það, er segir frá tilhögun leiksins; það er
ltle blað, prentað í dálkum, og á það geta menn
sjálfir skrifað upp um spjótalögin, korðastingina
°8 tölu fallinna og særðra. Menn sveima um
ótal
ganga og rið innan um múg og margmenui,
sem er að koma og fara upp og niður með ópum
°g óhljóðum, svo að húsið virðist skjálfa við, og
°ks snúa menn aptur til sæta sinna.
Leikhúsið var troðfullt, og enginn, sem ókki
eúr sjeð það, getur gert sjer hugmynd um, hvað
Það var, að líta nú yfir það. þar var eins og
'eginsjór af höfðum, höttum, veifum, blæjum og
l0adum, sem böðuðu út í loptið. Forsælumegin
Var allt svartleitt, þar sem heldra fólkið var, en
8ólarmegin, þar sem almúgafólkið sat, blikuðu
lr svo þúsundum skipti, í klæðunum, sólhllfunum
°8 pappírsveifunum. Mannmergðin var þjett eins
eS fylktur her; menn gátu naumlega hrært hand-
eggina. það var ekki sams konar hávaði og læti