Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 227
Um Suðurliafseyjar. 221
haldið til fjalla, og hefðu þá fáeinir menn getað
varizt fyrir óvígum her. Nú sá jeg það, að á þeim
stað, sem Tahitibúinn liafði lagt trjoð upp að berg-
inu, eius og fyr er frá sagt, hefði 6 mönnum orðið
lítið fyrir að reka þúsund manns af höndum sjer.
Annað það, er Ellis segir, að þegar kristni var í lög
fekin, hafi útlagir menn hafzt við á fjöllum uppi á
svo afskekktum stöðum, að kristnir menn vissu eigi,
hvar þeir voru.
Hinn 20. nóvember snemma morguns fórum vjer
á stað, og komum til Matavai nœr miðjum
degi. A leiðinni mættum vjer hóp af Tahitimöun-
uni; voru þeir vel vaxnir og sterklegir, og voru að
sækja villi-banana. Skip vort hafði, á meðan við
vorum í burtu, siglt til hafnarinnar Papawa, af
því illt var að fá neyzluvatn í Matavai; jeg fór þá
undir eins til Papawa; þar er mjög fagurt; kóralla-
rh lykja um liöfnina, og sjórinn er sljettur eins
°g stöðuvatnt. Eæktað land íneð fögrurn jurta-
gróða og húsum hjer og hvar nær alveg niður
að sjó.
Af því að jeg hafði lesið margar mismunandi
frásagnir um eyjar þessar áður en jeg kom þang-
að, langaði mig mjög til að gera mjer hug-
ruynd um, af eigin reynslu, hvernig hið siðferðis-
fega ástand væri, þótt eigi sje gott að leggja rjett-
au dóm á slíkt. Ahrifin, sem menn fá, eru allt
af og alstaðar komin undir hugmyndum þciin, sein
luenn hafa áður gert sjer um hlutinn. Bækur
Þair, sem höfðu gefið mjer hugmynd um eyjarnar,
v°ru ferðasögur frá Suðurhafseyjum, eptir Ellis,ágæt
°g skemmtileg bók, og bækur eptir Bccchcy og