Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 225
219
Um Suðurliafseyjar.
súpa á henni, en í hvert skipti, sem þeir gerðu það,
lögðu þeir fingurinn á munninn, og sögðu : »missio-
nair» (»kristniboði»). |>ó »ava»-drykkurinn væri bann-
aður fyrir tveimur árum, þá varð þó drykkjuskapur
mjög almennur á eynni, þegar brennivín fór að
fiytjast þangað. Kristniboðar fengu þá nokkra at-
kvæðamenn, sem sáu, hvílíkt skaðræði þetta var
fyrir land þeirra, í fjelag við sig, og stofnuðu bind-
mdisfjelag. Pór svo að lokum, að allir höfðingjar
og drottningin sjálf gengu í bindindisfjelagið, livort
sem það hefir verið af sannfæringu, eða af því, að
þeir liafa fyrirorðið sig að vera eptirbátar alþýð-
unnar. Lög voru sett, er bönnuðu allan innflutn-
ning á áfengum drykkjum, og liver sá, er seldi þá
eða keypti, varð fyrir útlátum. þó voru menn svo
rjettlátir, að frestur var gefinn, áður lögin fengu
gildi, til þess, að hægt væri að selja það, sem til
Var ; en þegar fresturinn var út runninn, var gerö
leit f öllum húsum, og jafuvel líka lijá kristniboð-
nnum, og öllum áfengum drykkjum, sem fundust,
var hellt út. Hver sá, sem óskar, að Tahiti blómg-
ist, ætti að vera þakklátur kristniboðunum fyrir
þetta, ef menn hugsa um hin sorglegu áhrif, soin
fiíykkjuskapurinn liefir á frumþjóðirnar í Suður-
°g Norður-Amerlku. Meðan Austur-Indíafjelagið
hafði yfirráð yfir hólmanum St. Helena, var eigi
feyft að flytja þangað áfeuga drykki, sökuin illra
úhrifa, er þeir höfðu; þó fengu menn þar dálítið af
víni frá Góðrarvonarhöfða. það er eigi skemmti-
*egt að liugsa til þess, að sama árið, sem sala á-
fengra drykkja var bönnuð af frjálsum vilja þjóðar-