Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 277
271
Stjórnarskrárrof Napóloons III.
Pulltrúarnir svöruðu : »Skjótið þjer oss þá, því
vjer förum eigi úr sporum; lifi lýðveldið! lifi
stjórnarskráin !
Fyrirliðinn bauð nú hermönnum sínurn, að vera
viðbúnir að skjóta; og hinir 7, er hugðu skammt
eptir ólifað, tóku ofan, til þess eins og að
bjóða dauðann velkominn, og kölluðu einum rómi:
“Lifi lýðveldið«.
Hinir sjö vopnlausu menn, er heldur vildu láta
skjóta sig, eu óhlýðnast stjórnarskrá sinni, höfðu,
sern að líkindum ræður, áhrif á herliðið. Pyrir-
i'ðinn bauð eigi hermönnum sínum að skjóta, en
Ijet þá fara frarn hjá þingmönnunum og milli
Þeirra, með hægð, en þeir báðu hermennina inni-
*°ga, að ganga í lið með sjer.
Meðan á þessu stóð, bjuggust þeir, er á víginu
sWðu, til varnar. þar voru saman komnir menn af
yoisum stjettum. jpar voru menn, er áður höfðu
verið ráðgjafar, rithöfundar, læknar, málaflutnings-
ltleon, verkmenn, herforingjar og kaupmenn. þarna
®tóðu þeirhver við hliðina á öðrum, tengdir hinni sam-
U1gmlegu frelsisást. Ákafastur allra var einn af þing-
^önnunum, er eptir hafði orðið, læknirinn Baudin.
ann hljóp að hóp af verkmönnum, er stóðu
.^rir ofan vígið, og skoraði á þá að taka þátt í
ardaganum. þ>eir, er hann átti orðastað við, voru
_ ekapi farnir og aðrir stjéttarbræður þeirra á
f lllv tímum; þeir höfðu sem sje vantraust á þing-
ltlu °g þingmönnum, og hugðu, að þingmönnum væri
Ulest um það liugað, að halda fæðispeningum sín-
Ulu» er voru 25 frankar á dag (um 18 kr.), og einn
heirra svaraði Baudin þessu: