Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 291
Stjórnarskrárrof Napóleons 111. 285
Um kunnugt, hversu frjálsleg og samkvæm þjóðar-
viljanum atkvæðagreiðslan hefði verið. Menn urðu
einkanlega hrifnir af þessum orðum hans: »Jeg
sje gliiggt, hve mikilfenglagt mitt nýja ætlunar-
Verk er, og mjer dylst eigi, að því fylgja miklir
örðugleikar. Bn með ráðvöndu hjarta og fyrir
aðstoð ágætismanna þeirra, sem, eins og þjor,
Viljið leiðbeina mjer með viturleik yðrum og styðja
1T>]g með ættjarðarást yðar, — fyrir tilstyrk vors
hrausta herliðs, og loks fyrir varðveizlu þá, or jeg
*tla á morgun að ákalla Drottin hátíðlega um
að veita mjer, þá vona jeg, að mjer auðnist að
Sera mig þess maklegan, að njóta að staðaldri
^austs þjóðarinnar«.
Meðan ræður þessar voru iiuttar í höll forseta
°S embættismenn voru að óska honum til ham-
ln8ju, og klerkar fluttu Drottni lofgjörð í kirkj-
nnum til dýrðar stjórnarskárrofinu, þá hamaðist
lögregluvaldið með hinu mesta gjörræði um allt
1'rakkland. Allt fram f marzmán. 1852 var öllu
'andinu lialdið í hervörzlum. Herdótnar, skip-
aöir með fullkomnu gjörræði, sakfelldu alla, er
höfðu staðið í einliverju samhandi við nuppreisn-
nia«, þó iang(; Vœri sótt, og þó ekki væri annað en
aö hafa skotið skjólshúsi yfir flóttamann, þá var
l0gð við því þung hegning. Öllum, sem »höfðu
®faðið í sambandi við leynifjelög«, mátti vísa af
a,nli burt án dóms og laga; þannig var um hvað
0,na. Meir en 80 þingmenn voru gerðir landrækir.
arðast urðu þeir úti, hinir mörgu heiðarlegu lýð-
Valdsvinir, er fluttir voru af landi burt í óbóta-
'nanuabyggðir Brakka í öðrum álfum, og skipti