Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 155
Uin vatniiV
149
og allar aðrar gufur og verður að vökva, ef hún
er kæld. Breyting gufunnar í vökva kalla menn
þjettingu.
það flýtur af sjálfu sjer, að vjer getum eigi látið
ótakmarkað gufumegn streyma út í loptið, því lopt-
ið getur eigi geymt í sjer nema ákveðið gufumegn,
er ósýnilegt er fyrir vorum augum ; ef of mikið
verður af henni, þjettist hún og verður sýnileg.
það er að eins þetta sýnilega ástand vatnsins, er
vjer í daglegu tali köllum gufu, en hið ósýnilega á-
stand gufunnar í loptinu nefnurn vjer sagga lopts-
ins. Saggi loptsins er mjög mismunandi, eptir því,
á hvaða tíma dags eða árs sem er, því að loptið
getur geymt í sjer því meira af ósýnilegri gufu, því
lieitara sem það er.
Allir þekkjum vjer, að þvottur þornar í frosti, og
á það rót sína í þvi, að vatnið gufar upp, livort
lieldur heitt er eða kalt; þó gufar það því fljótara
upp, sem það er heitara, eins og áður er sagt.
Meðan vatnið liefir eigi náð 100 stiga liita, verður
uppgufanin að eins frá yfirborði þess, en þegar það
liefir náð 100°, er vjer köllum suðumarlc vatnsins,
verður uppgufanin einnig frá öðrum lilutum þess;
vjer sjáum bólur streyma upp á yfirborðið, og eru
þær í rauninni eigi annað en vatn, sem orðið er að
lopti, og þá köllum vjer að vatnið sjóði.
Ef vjer nú förurn gagnstæða leið með tilraunir
vorar og kælum vatnið, þá sjáum vjer, að þegar
vjer komum að því hitastigi, er vjer nefnum 0°,
frýs vatnið, það er að segja : úr völcva verður það
að föstu efni, er vjer köllum ís. Mjög eptirtekta-
vert er það, að þar sem rúmtaka allra annara lík-