Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 136
130
A. Ingerslev :
Bómverjum, voru teknir af lííi, nema tveir höfuð-
foringjarnir, Símeon og .Jóhannes, hinir verstu
griinmdarseggir; þeir fengu að halda lííi til þess aö
prýða hópinn við sigurför Títusar inn í Bómaborg.
I saina skyni voru og valdir 700 ungir menn, er
voru fríðastir sýnum og karlvnannlegastir. Margir
herteknir inenn voru seudir til Egyptalands til
þess að höggva grjót í námunum; stórum hópum
var og skipt niður á stórbæina í Litlu-Asíu,til þess
að láta líf sitt heiðingjunum til garnans, með því
að berjast sín á milli, eða við óarga dýr. Allir'sem
voru yngri en 17 ára voru seldir, og var svo margt
um manniun, að þrælar lækkuðu stórum í verði þar
austur frá,og dóu þó 10,000 af bandingjunum í liöud-
um Bómverja af hungri og harðrjetti; og var það
dauði sumra þeirra, að þeir vildu eigi neyta matar
þoss, sem heiðingjarnir báru þeim. jpegar þetta allt
var af staðið, var komið fram á haust, og rjeð Títus
af, að bíða vorsius þar austur frá. Hvar sein liann
kom, var mikið um dýrðir, og alstaðar var það haft
til skemmtunar, að sjá Gyðinga berast vopnum á,
eða glíma við villudýr. Hann hjelt upp á fæðing-
ardag bróður síns með því, að 2500 Gyðingar ljetu
lííið, og svona gekk um endilangt Sýrland.
Sigurreið Títusar inn í Bómaborg var hin skrautleg-
asta. Bandingjarnir gengu þar á undan sigurveg-
aranum, klæddir í liinn bczta skrúða, og fremstir
þeirra voru fyrirliðarnir, Símeon og Jóliannes. A
eptir þeim voru bornar afarháar stengur, og hjengu
niður eptir þeim pentaðir dúkar, og mátti þar sjá
myndir af öllum lielztu atburðum f styrjöldinni.
Jósefus segir svo frá, að áhorfenduruir hefðu getað