Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 65
59
Nauta-at á Spáni.
Verða nú áhorfendur, þar sem þeir áður vóru leik-
®ndur. það ber og til, að hópur af œringjum
kem-
átt
Ur sjer saman um að snua sjer allir í einhverja
þeir
_ °g æpa: »Líttu á þennan«. »Hvern«? spyrja
Dæstu, því menn sjá engan mann, er sje sjer-
staklega eptirtektaverður, og standa upp; þá hlaupa
teiri sem fjær eru, upp á sæti sín, og kvenfólkið
°ygir sig út úr stúkum sínum, og allir hætta að
°rfa á leik8viðið. þá reka galgoparnir upp skelli-
4tllr; þeir sem þeim eru næstir gera slíkt liið
?ailla> til þess að verða ekki að athlægi, og þann-
'8 eykst hláturinn, þangað til þessir tíu þúsund á-
l0rfendur hlæja allir í einu.
það getur lfka að borið, að útlendingur, sem
yrsta skipti horfir á nautavíg, falli í öngvit; það
Jygur þá eins og fiskisaga, og allir standa upp til
s]a, hver það sje, og kalla upp. þannig geng-
Ur á ýmsum ósköpum til skiptis: menn verða
'æilúir, síðan hrifnir, síðan reiðir, síðan ofsakátir,
°8 ,UPP úr því jafnvel trylltir.
Ahrifin, sem þessi leikur vekur, eru ósegjanleg;
lílt Wandast saman svo ólíkar tilfinnigar, að ó-
^ögulegt er að botna í þeim eða stjórna þeim.
, 1111X1 uni óskar maður sjer að vera kominn burt
u leikhúsinu og koma þar aldrei inn aptur; aptur
oióti verður maður stundum hrifinn og næstum
®eilr ölvímaður af leiknum, og óskar, að hann
1 aldrei enda. Stundum fær maður næstum því
Velgju,
en 1 næsta augnabliki rekur maður upp
'ynur, hlátur og lofs-óp, eins og þeir sem f kring
U’ ^ann hryllir við blóðfossunum, en getur apt-
l' 11 móti ekki annað en dázt að hinu undrun-