Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 69
63
Hvað sagt er \im oss á bak.
®]gin reynBlu, og enn þá færri geta fært sjer íslenzk
keimildarrit í nyt.
Útlendingar hafa samið svo þúsundum skiptir af
ritutn um ísland, stórum og smáum, og eru sum
Þ°irra líklega alveg týnd, en sum að miklu leyti
gleymd; en árlega koma út ný rit, og eru þau
^átturlega mörkuð mest. ý>að væri góðra gjalda
yert) ef einhverjir íslendingar, sem færir eru til
fess, vildu sýna fram á, hvað rangt er í þessum
Jfriu ritum á útlendu máli; því þeir einir geta
ínmt um þau til hlítar; en á hinn bóginn er það
ca fróðlegt fyrir íslendinga, að vita, hvernig út-
'-ndingar líta á þá og land þeirra. Reyndar ætti
ezt við, að eitthvert blaðið gæti um hin helztu
-í °
) sem koma út um lsland árlega, jafnóðum og
|au koma út; en það hefir sjaldnast verið gert, og
fess vegna datt mjer einu sinni í hug, að senda
* öunni« svo lítinn pistil um eitthvað af þeim. Jeg
£et að eins um þau, sem komu út í fyrra, til þess
a verða ekki allt of langorður.
T~ ^yrst skal frægan tolja, dr. Keilhac.
Arið 1885 kemur út í Gera á jpýzkalandi ferða-
k eptir dr. Konrad Keilhac (Beiscbilder aus Is-
,and. 8. VIII -)- 230 bls.). Bókinni fylgir lítill
ndsuppdráttur. Keilhac var jarðfræðingur, og
' 'midt, fjelagi hans, var líka náttúrufræðingur.
rie]lhac
júlí
var á íslandi og á gufuskipi við landið júní,
1 °g 10 daga framan af ágúst 1883, og ferðuðust
ei] fjelagar frá Reykjavík austur að Höfðabrekku
jí1 U0l‘ður á Borðeyri. þeir komu að þingvöllum,
, Uu °g Geysi í austurleiðinni, en kræktu upp að
Us&felli í norðurleiðinni. Auk þess fóru þeir upp